Síða 1 af 1

Webcam vandræði

Sent: Lau 03. Nóv 2007 23:07
af Ic4ruz
Þannig er nú mál með vexti,

alltaf þegar eg reyni að horfa á webcam hjá vini minum

Þá ýti eg á "view contacts webcam" og siðan acceptar vinur minn og þá kemur bara loading og siaðn connection establhised og siðan þar sem eg á að sjá hann er bara "webcam sponsored by....... og siðan þar fyrir neða kemur bara Loading....

það er bara loading i svona 10.min.

veit einhver lausn á þessu vandamáli?

Sent: Lau 03. Nóv 2007 23:45
af GuðjónR
Prófaðu að installera MSN messenger 7.5 og þá er þetta vesen úr sögunni.
Þ.e. ef M$ leyfir ennþá ver. 7.5
Það hefur verið problem með MSN 8+ og webcam.

Sent: Sun 04. Nóv 2007 00:02
af Ic4ruz
ohh maður má ekki vera með MSN 7.5.

veit einhver annar lausn?

Sent: Sun 04. Nóv 2007 00:57
af Pandemic
Lausnin er að fara inná hotmail / passport accountin og breyta úr iceland í UK ;) hjá báðum svínvirkar :)

Sent: Sun 04. Nóv 2007 01:08
af Ic4ruz
pandemic,

hvar gerir maður það nákvæmlega?

Sent: Sun 04. Nóv 2007 11:59
af Fumbler
Ég lenti í sömu vandræðum, en það virtist bara eiga við útgáfu 8.1, þannig að ég notaði 8.0 þar til hún hætti að virka nýlega, þá setti ég inn 8.5beta og sú útgáfa virkar mjög vel.

Sent: Sun 04. Nóv 2007 20:40
af Pandemic
ferð inná hotmail.com og skráir þig inn og ferð þar í options og my profile og breytir úr iceland í uk :)