Síða 1 af 1

wlan noise vandamál

Sent: Fös 02. Nóv 2007 16:13
af viddi
Sælir

Ég er í smá vanda með wlan á dell inspirion lappa, það er svo mikið noise í sambandinu að netið er þvílíkt slow og er að detta út, vitiði um einhverja leið til að minnka þetta noise ?

Sent: Fös 02. Nóv 2007 17:29
af Xyron
Ef þú ert ekkert langt frá routerinum, þá gæti vel verið að einhver tæki séu að trufla wlan sambandið, enndilega að prófa að breyta um channel á routerinum

Annars ef þú ert bara að nota G staðalinn, þá getur þú alveg eins sent bara út á honum, kemur fyrir að ef þú sendir út B/G að þá hafi það einhver smá áhrif

Annars væri hægt að kaupa wirless expander, acces point eða fá betra lofnet á routerinn ef hann býður upp á það.. jafnvel ef þú átt gamlan wlan router einhverstaðar í ruslakassa, þá gætir þú tengt hann við þann sem þú ert að nota og disablað dhcp serverinn á honum.. þá ættir þú að ná talsvert betra coverage

Sent: Mið 07. Nóv 2007 21:22
af viddi
að breyta channel virkaði :)

Sent: Mið 07. Nóv 2007 23:24
af Xyron
flott að heyra, líka þegar margir routerar eru að senda út á sama channeli þá er möguleiki að fá truflanir.. getur verið vessen þegar margir í t.d. blokk eru með router frá sama fyrirtæki, þar sem þeir koma allir default á sama channel..