Þráðlaust netkort í gamla tölvu
Sent: Mið 31. Okt 2007 18:40
Ég er með eina gamla tölvu sem mig langar að hafa þráðlaust netkort í en þau netkort sem ég hef prófað virka bara ekki í henni. Fyrst prófaði ég PCI netkort og það virkar ekki vegna þess að PCI raufin í tölvunni styður það ekki. Þá prófaði ég usb netkort en það virkar ekki heldur þar sem það er usb-2 en tölvan er bara með usb-1
Svo núna þarf ég að finna þráðlaust netkort sem er annað hvort fyrir eldri staðalinn af PCI raufunum eða usb-1, einhver sem veit um einhverja tölvubúð með svoleiðis kort? Efast eiginlega um að ég finni það en það sakar þó ekki að spyrja
Svo núna þarf ég að finna þráðlaust netkort sem er annað hvort fyrir eldri staðalinn af PCI raufunum eða usb-1, einhver sem veit um einhverja tölvubúð með svoleiðis kort? Efast eiginlega um að ég finni það en það sakar þó ekki að spyrja