Sælir,
Félagi minn var að fá sér nýja tölvu, og tók diskana úr gömslu vélinni og setti í flakkara til þess að færa gögn yfir á nýja tölvuna.
En vegna þess að hann var með Norton Goback(veit ekki alveg afhverju) þá er partitionið með öllu inná í svokölluðu "Type 44", og ekkert forrit sem ég þekki les það.
Hver er besta leiðin til að komast útúr þessu án þess að tapa gögnum?