router - vantar hjálp við val á slíkum
Sent: Mán 22. Okt 2007 23:01
Sælir vaktarar
Nú er ég að verða orðinn allveg kolbrjálaður á ST585 routernum hérna heima.
Af eitthverjum ástæðum dettur hann stöðugt út og er með allmenn leiðindi.
Síminn er búinn að láta mig hafa þrisvar nýjan router en þetta dettur alltaf í sama farið eftir smá tíma.
Ég er svona nokkurneigin búinn að finna það út að þetta er líkast til torrentum að kenna, er til eitthver laus á því með þessum router?
Þannig að nú er ég eiginlega kominn á það að kaupa mér bara almennilegan router sem getur þó gert eitt og annað sem ST585 getur ekki gert svo ég viti til.
Hér eru nokkurneigin kröfurnar sem ég hef:
-Verður að virka undir álagi... sem sagt ekki detta út þótt tengingin sé í mikilli notkun
-Má ekki krassa undan torrent umferð
-Verður helst að vera með þokkalega auðvelt notenda viðmót
-Ég er með server sem ég þarf að geta komist inná ef ég er ekki heima við þannig að hann verður að vera nokkuð stöðugur, ekki bila mikið..
-Svo væri ég líka til í að hafa getur til að stjórna umferðinni í gegnum hann.. þar að segja annað hvort sett eitthverskonar limit á hvern notanda varðandi hraða eða limitað hvert port fyrir sig.
Er svona tæki sem getur þetta allt til á svona þolanlegu verði.. ég er allveg tilbúinn í tæki sem myndi kosta 60000 annað hvort hér heima eða komið heim með öllum gjöldum.
Vona að eitthver hér geti svarað þessu fyrir mig
KV
Jón Bjarni
Nú er ég að verða orðinn allveg kolbrjálaður á ST585 routernum hérna heima.
Af eitthverjum ástæðum dettur hann stöðugt út og er með allmenn leiðindi.
Síminn er búinn að láta mig hafa þrisvar nýjan router en þetta dettur alltaf í sama farið eftir smá tíma.
Ég er svona nokkurneigin búinn að finna það út að þetta er líkast til torrentum að kenna, er til eitthver laus á því með þessum router?
Þannig að nú er ég eiginlega kominn á það að kaupa mér bara almennilegan router sem getur þó gert eitt og annað sem ST585 getur ekki gert svo ég viti til.
Hér eru nokkurneigin kröfurnar sem ég hef:
-Verður að virka undir álagi... sem sagt ekki detta út þótt tengingin sé í mikilli notkun
-Má ekki krassa undan torrent umferð
-Verður helst að vera með þokkalega auðvelt notenda viðmót
-Ég er með server sem ég þarf að geta komist inná ef ég er ekki heima við þannig að hann verður að vera nokkuð stöðugur, ekki bila mikið..
-Svo væri ég líka til í að hafa getur til að stjórna umferðinni í gegnum hann.. þar að segja annað hvort sett eitthverskonar limit á hvern notanda varðandi hraða eða limitað hvert port fyrir sig.
Er svona tæki sem getur þetta allt til á svona þolanlegu verði.. ég er allveg tilbúinn í tæki sem myndi kosta 60000 annað hvort hér heima eða komið heim með öllum gjöldum.
Vona að eitthver hér geti svarað þessu fyrir mig
KV
Jón Bjarni