router - vantar hjálp við val á slíkum
router - vantar hjálp við val á slíkum
Sælir vaktarar
Nú er ég að verða orðinn allveg kolbrjálaður á ST585 routernum hérna heima.
Af eitthverjum ástæðum dettur hann stöðugt út og er með allmenn leiðindi.
Síminn er búinn að láta mig hafa þrisvar nýjan router en þetta dettur alltaf í sama farið eftir smá tíma.
Ég er svona nokkurneigin búinn að finna það út að þetta er líkast til torrentum að kenna, er til eitthver laus á því með þessum router?
Þannig að nú er ég eiginlega kominn á það að kaupa mér bara almennilegan router sem getur þó gert eitt og annað sem ST585 getur ekki gert svo ég viti til.
Hér eru nokkurneigin kröfurnar sem ég hef:
-Verður að virka undir álagi... sem sagt ekki detta út þótt tengingin sé í mikilli notkun
-Má ekki krassa undan torrent umferð
-Verður helst að vera með þokkalega auðvelt notenda viðmót
-Ég er með server sem ég þarf að geta komist inná ef ég er ekki heima við þannig að hann verður að vera nokkuð stöðugur, ekki bila mikið..
-Svo væri ég líka til í að hafa getur til að stjórna umferðinni í gegnum hann.. þar að segja annað hvort sett eitthverskonar limit á hvern notanda varðandi hraða eða limitað hvert port fyrir sig.
Er svona tæki sem getur þetta allt til á svona þolanlegu verði.. ég er allveg tilbúinn í tæki sem myndi kosta 60000 annað hvort hér heima eða komið heim með öllum gjöldum.
Vona að eitthver hér geti svarað þessu fyrir mig
KV
Jón Bjarni
Nú er ég að verða orðinn allveg kolbrjálaður á ST585 routernum hérna heima.
Af eitthverjum ástæðum dettur hann stöðugt út og er með allmenn leiðindi.
Síminn er búinn að láta mig hafa þrisvar nýjan router en þetta dettur alltaf í sama farið eftir smá tíma.
Ég er svona nokkurneigin búinn að finna það út að þetta er líkast til torrentum að kenna, er til eitthver laus á því með þessum router?
Þannig að nú er ég eiginlega kominn á það að kaupa mér bara almennilegan router sem getur þó gert eitt og annað sem ST585 getur ekki gert svo ég viti til.
Hér eru nokkurneigin kröfurnar sem ég hef:
-Verður að virka undir álagi... sem sagt ekki detta út þótt tengingin sé í mikilli notkun
-Má ekki krassa undan torrent umferð
-Verður helst að vera með þokkalega auðvelt notenda viðmót
-Ég er með server sem ég þarf að geta komist inná ef ég er ekki heima við þannig að hann verður að vera nokkuð stöðugur, ekki bila mikið..
-Svo væri ég líka til í að hafa getur til að stjórna umferðinni í gegnum hann.. þar að segja annað hvort sett eitthverskonar limit á hvern notanda varðandi hraða eða limitað hvert port fyrir sig.
Er svona tæki sem getur þetta allt til á svona þolanlegu verði.. ég er allveg tilbúinn í tæki sem myndi kosta 60000 annað hvort hér heima eða komið heim með öllum gjöldum.
Vona að eitthver hér geti svarað þessu fyrir mig
KV
Jón Bjarni
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Zyxel 660HW ætti að duga í þetta en btw Torrent er algjört eitur fyrir routera.
Gætir líka reynt að stilla sessions í max á gamla routernum.
Gætir líka reynt að stilla sessions í max á gamla routernum.
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Uhhh. Þessir Zyxel routerar eru langt frá því að vera að virka e-ð btur hvað torrentið varðar.
Ef þú vilt alvöru kvikindi ferðu í Cisqo búnað.. en þú borgar líka handlegg fyrir það.
Ef þú vilt alvöru kvikindi ferðu í Cisqo búnað.. en þú borgar líka handlegg fyrir það.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Bit-tech.net voru með smá roundup á nokkrum routerum í mars..
http://www.bit-tech.net/hardware/2007/03/05/wireless_router_group_test/1
getur kíkt á einhvern samanburð þar..
http://www.bit-tech.net/hardware/2007/03/05/wireless_router_group_test/1
getur kíkt á einhvern samanburð þar..
Að mínu mati er SpeedTouch 585 snilldar router.
Ef þú telnet-ar þig inná hann sérðu ótrúlegustu fídusa. Auk þess er algjör pína að stilla Cisco, þeir geta verið erfiðir. Þú getur náttulega fengið Cisco mann til að gera það fyrir þig en það er pain að kunna ekki á rotuerinn sinn.
Skoðaðu frekar hvað er að gerast með Speedtouch-inn þinn.
Þetta er snilldar tól til þess.
http://www.2cent.de/dmt/v7/dmt.zip
eða
http://dmt.mhilfe.de/
Ég er líka búinn að uppfæra í firmware 6.2.17.5.
Ég er ekki með skjáinn...
Ef þú telnet-ar þig inná hann sérðu ótrúlegustu fídusa. Auk þess er algjör pína að stilla Cisco, þeir geta verið erfiðir. Þú getur náttulega fengið Cisco mann til að gera það fyrir þig en það er pain að kunna ekki á rotuerinn sinn.
Skoðaðu frekar hvað er að gerast með Speedtouch-inn þinn.
Þetta er snilldar tól til þess.
http://www.2cent.de/dmt/v7/dmt.zip
eða
http://dmt.mhilfe.de/
Ég er líka búinn að uppfæra í firmware 6.2.17.5.
Ég er ekki með skjáinn...
Er með zyxel P335 (held ég nenni ekki að gá )
Og já ég er að dl-a á torrent síðum
Ég finn ekki fyrir neinu laggi nema að bæði upload og download hraði sé í algjöru maxi ég er samt alltaf með 25 ping í css sama hversu mikið ég er að uploada/downloada.Heldur betra en gamla tengingin sem ég var með laggaði án þess að vera að dl-a neinu og dl/ul hraðinn var hræðilegur....... f*** síminn versta þjónusta og tenging EVER
Og já ég er að dl-a á torrent síðum
Ég finn ekki fyrir neinu laggi nema að bæði upload og download hraði sé í algjöru maxi ég er samt alltaf með 25 ping í css sama hversu mikið ég er að uploada/downloada.Heldur betra en gamla tengingin sem ég var með laggaði án þess að vera að dl-a neinu og dl/ul hraðinn var hræðilegur....... f*** síminn versta þjónusta og tenging EVER
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
er ekki Zyxel P335 routerinn einungis fyrir Ljós (broadband) semsé
ekki með innbyggðu módemi?
En annars þá er ég með Linksys WAG325N og gæti ekki verið sáttari.
Grjót stöðugur þótt ég sé að keyra yfir 200 concurrent tengingar á torrenti
með 700kb/s - 900kb/s ásamt vafri á http, vídjó áhorfi á Youtube o.s.frv.
Svo skemmir ekki fyrir að hann er með 300mhz örgjörva , 64mb af DRAM og
stuðning við DD-WRT linux firmware ef maður vill meira control
ekki með innbyggðu módemi?
En annars þá er ég með Linksys WAG325N og gæti ekki verið sáttari.
Grjót stöðugur þótt ég sé að keyra yfir 200 concurrent tengingar á torrenti
með 700kb/s - 900kb/s ásamt vafri á http, vídjó áhorfi á Youtube o.s.frv.
Svo skemmir ekki fyrir að hann er með 300mhz örgjörva , 64mb af DRAM og
stuðning við DD-WRT linux firmware ef maður vill meira control
TechHead skrifaði:er ekki Zyxel P335 routerinn einungis fyrir Ljós (broadband) semsé
ekki með innbyggðu módemi?
En annars þá er ég með Linksys WAG325N og gæti ekki verið sáttari.
Grjót stöðugur þótt ég sé að keyra yfir 200 concurrent tengingar á torrenti
með 700kb/s - 900kb/s ásamt vafri á http, vídjó áhorfi á Youtube o.s.frv.
Svo skemmir ekki fyrir að hann er með 300mhz örgjörva , 64mb af DRAM og
stuðning við DD-WRT linux firmware ef maður vill meira control
Ég myndi aldrei bera saman Cisco og Linksys. Linksys er dýr eins og Cisco, en þeir stenda sig illa í samanburði við flesta routera.
Yfirlitt er ég með opið yfir 800 teningar í SpeedTouch. Eins og stendur er ég með opnar 538 tengingar.
[/img]
- Viðhengi
-
- Screenshot af DMZ.
Speedtouch 585 v6. - DMZ.jpg (154.22 KiB) Skoðað 2270 sinnum
- Screenshot af DMZ.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
cue skrifaði:TechHead skrifaði:er ekki Zyxel P335 routerinn einungis fyrir Ljós (broadband) semsé
ekki með innbyggðu módemi?
En annars þá er ég með Linksys WAG325N og gæti ekki verið sáttari.
Grjót stöðugur þótt ég sé að keyra yfir 200 concurrent tengingar á torrenti
með 700kb/s - 900kb/s ásamt vafri á http, vídjó áhorfi á Youtube o.s.frv.
Svo skemmir ekki fyrir að hann er með 300mhz örgjörva , 64mb af DRAM og
stuðning við DD-WRT linux firmware ef maður vill meira control
Ég myndi aldrei bera saman Cisco og Linksys. Linksys er dýr eins og Cisco, en þeir stenda sig illa í samanburði við flesta routera.
Yfirlitt er ég með opið yfir 800 teningar í SpeedTouch. Eins og stendur er ég með opnar 538 tengingar.
Ég myndi nú ekki bera saman Linksys og Cisco í verði. En Linksys er engan vegin Cisco græja, Cisco er Cisco vegna Cisco IOS. Ég á gamlan Linksys WAG354G sem æi ég veit ekki mér hefur aldrei líkað geggjað vel við. Ég er með ZyXEL 660HW-D1 routerinn og líkar rosalega vel við hann, hann er líka þvílíkt yndi miðað við ZyXEL 660HW-61 og ég hef ekki verið að lenda í veseni með torrenti með hann. Bara alls ekki, reyndar þegar ég reseta hann lendir hann með NAT session limit í 512 en það er bara spurning um að breyta því, sem er ekkert mál.
Get alveg mælt með honum, ég get ekki sagt að ég fýli ST585 routerana og hef aldrei gert það. Hafa ekki verið að reynast mér eithvað vel, en ef ég væri hjá Símanum myndi ég örugglega enda með mér að fá hann. ZyXELinn ef ég væri hjá Vodafone ( sem ég er hjá og kostar 2.490 ) og ég fengi ekki að velja ef ég væri hjá HIVE.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
flappinn skrifaði:en er eitthvað til í því með cisco búnaðinn að maður þurfi að hafa háskólagráðu í routerum til að geta stillt hann
http://www.cisco.com/en/US/products/sw/secursw/ps5318/
Upplýsingar um SDM, sem er gui-ið sem þú hefur á cisco routerunum
Hef litla sem enga reynslu af gui-inu, en fyrst að fólki hefur tekist að configa routerinn sinn með því þá getur það varla verið alslæmt.
Svo er enginn skortur á upplýsingum á heimasíðu cisco, http://www.cisco.com, um stillingar og þvíumlíkt sem þú getur gert.
Mkay.
Hef bara prufað brodband router frá þeim.
Góður styrkur á þráðlausa, en þeir eru í einhverju samstarfi við Trend Micro sem getur valdi því að tölva kemst ekki á net nema þú slökvir á Trend filter eða hvað það var kallað áður.
Ég personulega þoli illa svona samstarf á milli fyrirtækja þar sem þú átt að kaupa akkurat þessa vörn.
Nýjar tölvur eru til dæmis með þennan "skemtilega" fídus.
En já, annars fínn rotuer og lítur vel út.
Góður styrkur á þráðlausa, en þeir eru í einhverju samstarfi við Trend Micro sem getur valdi því að tölva kemst ekki á net nema þú slökvir á Trend filter eða hvað það var kallað áður.
Ég personulega þoli illa svona samstarf á milli fyrirtækja þar sem þú átt að kaupa akkurat þessa vörn.
Nýjar tölvur eru til dæmis með þennan "skemtilega" fídus.
En já, annars fínn rotuer og lítur vel út.