Síða 1 af 1
Formatta tölvu
Sent: Fös 19. Sep 2003 13:57
af esk
hversu oft formattiði tölvuna ykkar?
Sent: Fös 19. Sep 2003 14:45
af elv
Ertu þá að tala um að strauja system diskinn, gerði það svona tvisvar á ári með W2K. Sé ekki fram á að þurfa að gera það með XP í all langan tíma
Sent: Fös 19. Sep 2003 15:05
af gnarr
þegar ég er að gera major uppfærslur á tölvunni, td skipta um móðurborð. enda verður að gera það þá til þess að það fari ekki allt í fokk. annars bara ef að ég lendi í slæmum vírusum eða álíka. kanski mestalagi 2-3 á ári.
Sent: Fös 19. Sep 2003 15:09
af Zaphod
Bara þegar þess þarf .
Sent: Fös 19. Sep 2003 17:00
af gumol
Aldrei á lappanum(aðaltölvunni) en er oft að fikta í borðtölvunni, prófa ný forrit og stilla ýmislegt, svo hún er strauuð nokkuð oft.
b
Sent: Fös 19. Sep 2003 22:41
af ICM
Sé ekki framá að þurfa að gera það fyrr en ég fæ mér nýja tölvu, MARGIR mánuðir síðan ég formataði síðast og ekkert er farið að hægja á sér og virðist ekki stefna í það enda keyri ég ýmisleg viðhaldsforrit.
Re: b
Sent: Fös 19. Sep 2003 23:00
af gumol
IceCaveman skrifaði:...enda keyri ég ýmisleg viðhaldsforrit.
Sem eru?