Síða 1 af 1

----- Batterí Driverar -----

Sent: Lau 13. Okt 2007 17:56
af EldJarn
Ég var að formatta fartölvuna mína um daginn(hefði átt að vera löngu búinn af því),
en hún keyrði á xp home, en ég setti núna upp xp pro. En þannig er mál með vext að Driverarnir fyrir batteríið duttu út og komu ekki aftur inn,

Er búinn að dl og installa öllum driverunum sem eru http://www.acer.com , en einginn af þeim er fyrir batteríið, Frekar óþægilegt, þar sem Fartölvur eru nú einu sinni gerðar til að ferðast með.

Spá í hvort einhver hefði lent í þessu og vissi hvernig ég ætti að laga þetta, þar að seigja hvort hægt sé að dl driverunum aftur, Er búinn að leita út um allt á google, en finn þetta hvergi.

Sent: Lau 13. Okt 2007 19:15
af TechHead
Komdu með nánari upplýsingar. Þ.e.a.s hvaða módel er þetta af Acer vél.

Sent: Lau 13. Okt 2007 19:35
af EldJarn
TechHead skrifaði:Komdu með nánari upplýsingar. Þ.e.a.s hvaða módel er þetta af Acer vél.


Þetta er Acer aspire 9100(2 ára gömul vél), fór með hana í skoðun fyrir viku, og þeir sögðui að hún væri í toppstandi

Sent: Lau 13. Okt 2007 23:36
af TechHead
Byrjaðu á því að downloada þessu forriti og settu það upp:
ftp://ftp.work.acer-euro.com/notebook/aspire_9300/utilities/Acer%20emPowering%20Framework%202.03.2025.zip

Svo nærðu í þetta:
ftp://ftp.work.acer-euro.com/notebook/aspire_9300/utilities/Acer%20ePowerManager%20Management%202.00.2028.zip
og setur það upp.

Og viti menn, þá ættirðu að vera kominn með fullkomna stjórn yfir batterýs notkun tölvunnar \:D/

Sent: Sun 14. Okt 2007 15:01
af ÓmarSmith
Frábærar leiðbeiningar hjá þér.

AFhverju kaupir þú ekki Tölvuvirkni og stjórnar öllu þar ;)

...sýnist eins og það veiti nú ekki af.

Sent: Sun 14. Okt 2007 17:37
af DoRi-
ÓmarSmith skrifaði:Frábærar leiðbeiningar hjá þér.

AFhverju kaupir þú ekki Tölvuvirkni og stjórnar öllu þar ;)

...sýnist eins og það veiti nú ekki af.

wtf?
afvherju fatta ég þetta ekki?

Sent: Sun 14. Okt 2007 18:24
af TechHead
ÓmarSmith skrifaði:Frábærar leiðbeiningar hjá þér.

AFhverju kaupir þú ekki Tölvuvirkni og stjórnar öllu þar ;)

...sýnist eins og það veiti nú ekki af.


:-k því segiru það...

...Takk samt fyrir hrósið :wink:

Re:

Sent: Lau 04. Des 2010 22:42
af EldJarn
TechHead skrifaði:Byrjaðu á því að downloada þessu forriti og settu það upp:
ftp://ftp.work.acer-euro.com/notebook/aspire_9300/utilities/Acer%20emPowering%20Framework%202.03.2025.zip

Svo nærðu í þetta:
ftp://ftp.work.acer-euro.com/notebook/aspire_9300/utilities/Acer%20ePowerManager%20Management%202.00.2028.zip
og setur það upp.

Og viti menn, þá ættirðu að vera kominn með fullkomna stjórn yfir batterýs notkun tölvunnar \:D/



Heyrðu já, mig minnir að þetta hafi virkað, náði aldrei að þakka þér fyrir linkana, Held þetta hafi alveg bjargað mér. Takk!!

kv. Tommi.

Re: ----- Batterí Driverar -----

Sent: Lau 04. Des 2010 22:58
af gardar
3 árum seinna?

betra er seint en aldrei :lol:

Re: ----- Batterí Driverar -----

Sent: Lau 04. Des 2010 23:29
af rapport
gardar skrifaði:3 árum seinna?

betra er seint en aldrei :lol:


3 ár eru bara eitt einasta sandkorn í tímaglasi Vaktarinnar.

p.s. hvernig hefur rafhlaðan enstz?

Re: ----- Batterí Driverar -----

Sent: Lau 04. Des 2010 23:51
af DabbiGj
Ég er ennþá að bíða efti að Theory verði afbannaður.

Re: ----- Batterí Driverar -----

Sent: Sun 05. Des 2010 00:18
af GuðjónR
DabbiGj skrifaði:Ég er ennþá að bíða efti að Theory verði afbannaður.

Theory?

Re: ----- Batterí Driverar -----

Sent: Þri 07. Des 2010 14:03
af TechHead
Hahahaha ekkert mál kallinn minn. Gleður mig að þetta hafi hjálpað þér :D

Re: ----- Batterí Driverar -----

Sent: Þri 07. Des 2010 15:12
af DabbiGj
GuðjónR skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Ég er ennþá að bíða efti að Theory verði afbannaður.

Theory?



Já hann var bannaður fyrir 7-8 árum fyrir dólgslæti og dónaskap.