Síða 1 af 1

Vandamál með að fá disk inn í vista gegnum usb.

Sent: Lau 06. Okt 2007 19:09
af Aimar
er með Cutie SAROTECH, 2,5 flakkara. Hann kemur beint inn í öllum windows sjálfkrafa. ekkert mál. en í vista. þá er ekki til driver fyrir hann. kemur upp mass storage device sem tölvan finnur. en getur ekki sett upp driver fyrir hann.

driver ekki til hjá framleiðenda (SAROTECH).

það sem mer finnst skrítið er að ég á usb mp3 player sem lendir í sama vandamáli. finnst ekki í my computer. en finn hann í fartölvunni eins og skot. (winxp).

er þetta eitthver stillingarvandi eða?

Sent: Sun 07. Okt 2007 22:12
af Aimar
er enginn her sem hefur lent í þessu?

Sent: Mán 08. Okt 2007 10:02
af Stebet
Hmm.. skrítið. Vista hefur ekki átt í vandræðum með neina flakkara, mp3 spilara eða usb lykla sem ég á.