Síða 1 af 1

Fullscreen vandi

Sent: Lau 06. Okt 2007 03:04
af Selurinn
Skiptir engu máli hvaða leik ég ræsi.

Ég kveiki á þeim, skjárinn verður svartur og ég fer bara á desktoppið aftur.

Er búinn að setja driver fyrir allt.


Veit einhver hvað gæti hugsanlega verið að?

Sent: Lau 06. Okt 2007 20:13
af cue
Hvað ertu með?
Tölvu, skjákort, örgjörva, minni, skjá, hvaða leikir, virka forrit o.s.fr....
Því meira sem þú segir frá, því meiri líkur eru á að einhver kannist við vandamálið.

Sent: Sun 07. Okt 2007 17:29
af Selurinn
Þetta er svo fáranlegt.


Ég hef náð að spila fullscreen á þessari tölvu áður.

Þetta er bara gamla vélin sem var í flotta turninum mínum.

Keypti uppfærsla tók allt gamla dótið úr turnin settki það í gamlan turn og það nýja í turninn sem ég reif draslið út.

Og þetta hefur alltaf virkað.

Svo núna eftir að ég setti upp OS aftur og alla driver þá allt í einu virkar þetta bara alls ekki.


ÞAÐ EINA SEM ER NÝTT í vélinni er þráðlaust netkort!

Ég trúi ekki að það sé ásæðtan :S


Svo er ég með skjáinn tengdan í DVI staðinn fyrir VGA.

Prófaði að tengja í gegnum VGA, did not matter.

Sent: Sun 07. Okt 2007 22:09
af Daz
Selurinn skrifaði:Þetta er svo fáranlegt.


Ég hef náð að spila fullscreen á þessari tölvu áður.

Þetta er bara gamla vélin sem var í flotta turninum mínum.

Keypti uppfærsla tók allt gamla dótið úr turnin settki það í gamlan turn og það nýja í turninn sem ég reif draslið út.

Og þetta hefur alltaf virkað.

Svo núna eftir að ég setti upp OS aftur og alla driver þá allt í einu virkar þetta bara alls ekki.


ÞAÐ EINA SEM ER NÝTT í vélinni er þráðlaust netkort!

Ég trúi ekki að það sé ásæðtan :S


Svo er ég með skjáinn tengdan í DVI staðinn fyrir VGA.

Prófaði að tengja í gegnum VGA, did not matter.

Það eina sem er nýtt í vélinni er stýrikerfið og allir þeir driverar sem þú þarft.
Eitthvað segir mér að þig vanti einhverja drivera í viðbót.

Sent: Sun 07. Okt 2007 22:18
af cue
Þú formattaðir s.s tölvuna og settir upp nýtt Windows.
Væntanlega XP Pro?
Búinn að uppfæra alla driver-a.
Tókst ekkert úr gömlu, en bættir við þráðlausu korti.

Þetta er furðulegur F****i.
Ertu pottþétt búinn að setja inn DX9?

Ég er allavega lost :)
En svolítið gaman af þessu, endilega láttu okkur vita hvernig þú leysir þetta.

Sent: Sun 07. Okt 2007 23:00
af Selurinn
Já blessaður, búinn að uppfæra DX9 :)

Þetta er XP Pro.

Ég er alveg lost á vanda búinn að reyna að googla þetta á fullu en ekkert nær.


Hvaða driver getur þetta hugsanlega verið, móðurborð?

Var alveg pottþétt búinn að setja hann upp.

Setja aftur?

Sent: Mán 08. Okt 2007 00:30
af Selurinn
Fékk þetta í lag, stórfurðulegt.

Ég gerði svo mikið í einu svo ég hef ekki hugmynd um hvað lagaði þetta.

Installeraði drivera fyrri móðurborð aftur, þá ekki af Nvidia síðunni heldur MSI.

Fór eitthvað í ATI CCC og forceaði 60hz staðinn fyrir 75hz þótt mig minnir að ég var löngu búinn að prófa það áður.

Fiktaði eitthvað í BIOS eitthvað disable VGA og eitthvað bull en ég var líka búinn að gera það.

Þá kveikti ég á tölvunni og það fór allt í hax eitthvað input mode not supported kom svífandi á skjánum og eitthvað lol.

Svo ég restartaði, sama upplýsinginn kom aftur. Svo fór ég bara í CS og hann virkaði :S


Dunno what fixed this?

P.S. þetta samt með hz á ekki aðv era málið vegna þess ég var búinn að prófa að keyra leikina t.d. í 800x600 og þá kemst hann uppí 75hz skjárinn :S

Svo þetta var örugglega eitthvað móðurborð driver bios fuckup eitthvað sem ég gerði :S


Gaman að þessu þegar marr fattar ekki hvað marr gerði nákvæmlega :S



cue skrifaði:Þú formattaðir s.s tölvuna og settir upp nýtt Windows.
Væntanlega XP Pro?
Búinn að uppfæra alla driver-a.
Tókst ekkert úr gömlu, en bættir við þráðlausu korti.

Þetta er furðulegur F****i.
Ertu pottþétt búinn að setja inn DX9?

Ég er allavega lost :)
En svolítið gaman af þessu, endilega láttu okkur vita hvernig þú leysir þetta.

Sent: Mán 08. Okt 2007 01:55
af cue
Takk fyrir að láta vita.
Gott að hafa þetta í huga næst :)

Sent: Mán 08. Okt 2007 11:40
af Selurinn
cue skrifaði:Takk fyrir að láta vita.
Gott að hafa þetta í huga næst :)


Blehhh, get bara opnað leiki í fullscreen sem nota OpenGL :(

Allir leikir sem ég reyni að opna í gegnum STEAM virka ekki ennþá :(

Sent: Mán 08. Okt 2007 11:49
af Selurinn
Er samt að pæla, þetta input not supported sem kemur alltaf þegar ég kveiki á tölvunni.

Hvað þýðir það?

Verð ég að hafa skjáinn í VGA í staðinn fyrir DVI.

But I don't wanna, á það að skipta einhverju.


Einhver að segja mér afhverju.

Sent: Mán 08. Okt 2007 11:51
af einzi
cue skrifaði:Hvað ertu með?
Tölvu, skjákort, örgjörva, minni, skjá, hvaða leikir, virka forrit o.s.fr....
Því meira sem þú segir frá, því meiri líkur eru á að einhver kannist við vandamálið.


En input not supported heyrist mér vera upplausn, refresh rate eða eitthvað álíka sem að skjárinn ræður ekki við

Sent: Mán 08. Okt 2007 23:19
af Selurinn
Ég er samt búinn að prófa annan miklu betri skjá

Samsung 226BW og það gerist það nákvæmlega sama, svo þetta kemur ekki skjánum við :S

Sent: Þri 09. Okt 2007 00:09
af cue
En að prufa að henda út skjákorts og monitor drivernum og setja þá uppá nýtt.
En fyrst OpenGL virkar hlítur þetta að vera DirectX eitthvað.
Skrifaðu dxdiag í run og prufaðu að fara í gegnum prófin sem eru á Display 1....

Sent: Þri 09. Okt 2007 13:12
af Selurinn
cue skrifaði:En að prufa að henda út skjákorts og monitor drivernum og setja þá uppá nýtt.
En fyrst OpenGL virkar hlítur þetta að vera DirectX eitthvað.
Skrifaðu dxdiag í run og prufaðu að fara í gegnum prófin sem eru á Display 1....


Bæði búinn að prufa að installara Ati display driverana bæði með CCC og án. :S


Ég fæ reyndar upp DX villu þegar ég fer í suma leiki, en ekki alla. Búinn að uppfæra DX en það hjálpar ekkert.

Skjákortið sem ég er að nota er 9800Pro og ég held að ég sé að fá DX villur stundum vegna þess að leikirnir sem ég er að reyna að spila séu of kröfuharðir fyrir skjákortið.

Þetta er í rauninni stór furðulegt.

Hvernig hendi ég út annars monitor driverinn?
Er þetta í rauninni ekki bara allt plug & play?

Sent: Þri 09. Okt 2007 20:12
af Selurinn
cue skrifaði:En að prufa að henda út skjákorts og monitor drivernum og setja þá uppá nýtt.
En fyrst OpenGL virkar hlítur þetta að vera DirectX eitthvað.
Skrifaðu dxdiag í run og prufaðu að fara í gegnum prófin sem eru á Display 1....


Obb obb obb.

DirectDraw virkar í dxdiag en svo þegar ég set hann í Direct3D test þá koma errorar :S

Failure at step 8 :S

Any clues

Sent: Þri 09. Okt 2007 21:14
af Selurinn
Jæja, fann ég vandann.

Allt ATI að kenna.

Nýjustu driverarnir frá þeim virka ekki fyrir 9800PRO

Þeir meira að segja gefa þann driver upp ef maður velur það kort.


Svo ég fór í einhvern archive setti eldri driver og allt virkar núna.


Ekki sáttur með ATI :S

Sent: Fim 11. Okt 2007 01:46
af cue
Verð að muna þetta næst þegar ég rálegg einhverjum að kaupa EKKI ATI.

Takk fyrir að koma með lausnina BTW.

Sent: Fim 11. Okt 2007 02:54
af gnarr
Ef þú ert að ráðleggja fólki að halda sig frá ATi vegna drivera, þá hefur þú ALDREI kynnst nVidia driverum.

Sent: Fös 12. Okt 2007 10:21
af cue
gnarr skrifaði:Ef þú ert að ráðleggja fólki að halda sig frá ATi vegna drivera, þá hefur þú ALDREI kynnst nVidia driverum.


TV-OUT hefur alltaf verið crap frá ATI, það er aðal ástæðan fyrir að ég hef verið með Nvidia síðan í annari tölvunni minni.
Svo finnst mér krafan um að setja inn .net áður en þú instalar driverunum fáránleg.

Þangað til nýlega var Nvidia bara með einn driver fyrir öll Geforce kortin, sem var snilld.

Sent: Fös 12. Okt 2007 11:56
af ManiO
cue skrifaði:TV-OUT hefur alltaf verið crap frá ATI


En það gengur alltaf snurðulaust fyrir sig á Nvidia kortum? :roll: Seinast þegar ég vissi var Ati mun betra með multiscreen og tv out heldur Nvidia.