Síða 1 af 1

Hugbúnaður sem kveikir á tölvunni

Sent: Mið 26. Sep 2007 17:55
af Selurinn
Er til einhver hugbúnaður sem getur kveikt á tölvunni manns á einhverjum ákveðnum tíma?


Veit þetta hljómar soldið impossible, en er til svona?

Sent: Mið 26. Sep 2007 19:53
af GuðjónR
Er þetta ekki hámark letinnar...að nenna ekki að kveikja á tölvunni...

Sent: Mið 26. Sep 2007 20:43
af Selurinn
Bara gott að byrja á deginum með hitt unaðslega Windows welcome :)

Sent: Mið 26. Sep 2007 20:57
af Blackened
Slökkva bara á skjánum? ekki tölvunni?

Sent: Mið 26. Sep 2007 21:18
af einzi
Í einhverjum bios stillingum hef ég séð að hægt sé að kveikja á vélinni með tíma, lyklaborði, wake on lan, wake on serial þannig að möguleikarnir eru nokkrir

Sent: Mið 26. Sep 2007 21:31
af urban
gerir fólk það enþá að slökkva á tölvum ?

ég slekk aldrei á minni nema ég sé með mígreni, þá má líka ekki heirast í könguló labba einhverstaðar í þarnæsta húsi

annars er kveikt á henni allan dagin, alla daga

Sent: Mið 26. Sep 2007 21:39
af einzi
strange things still happen sýnist mér en hey .. svona er þetta bara

Sent: Mið 26. Sep 2007 22:26
af DoRi-
það er hægt að setja tölvuna á timer til að kveikja á sér í einhverjum BIOS um veit ég