það segir hérna að DééSéé málinu sé nú lokið eða rannsókninni er allavegana lokið
http://www.netfrelsi.is/korkur/index.php?showtopic=2871
annars ég var að skoða DC++ kæruna sem sést þarna annarsstaðar á síðunni og þar sem ég var á Valhöll á sínum tíma þá var ég að velta fyrir mér, þeir fyrst þeir hafa allar þessar upplýsingar um Valhöll IP og svoleiðis getur maður átt von á að lenda í eitthverjum vandamálum útaf því :S
það er talað um að lög geta ekki verið afturvirk þýðir það að þessi lög þarna frá apríl 2005 sem gefa lögreglu leyfi til að óska eftir persónuupplýsingum frá símafyrirtækjum um eiganda ip tölu sem var aflað áður en lögin tóku gildi s.s. ég var á Valhöll fyrir töku þessa laga og þar með gæti IP talan mín verið í eitthverjum gögnum hjá lögreglunni, má hún þá óska eftir persónuupplýsingum um IP töluna mína ef ég hef ekkert verið á valhöll eða öðrum hubbum eftir að lögin voru samþykkt, þurfa þeir að haf eitthversskonar heimild til að afla þessarra persónuupplýsinga eða er ekkert filter á þessu kerfi?
veit eitthver? nei ég spyr afþví það segir þarna í kærunni: .þekktur undir nafninu valholl.dc.is sem hýstur er hjá ogvodafone 1500-2000 ip tölur