GIGABYTE P35-DQ6 Vista
Sent: Sun 02. Sep 2007 14:09
Sælir félagar.
Ég verslaði hjá Tölvutek vél sem þeir settu saman fyrir og var þetta mjög vel gert af þeim.
Það helsta sem er í henni er :
Intel Quad örgjafi
Gigabyte 8800 Ultra
4gb af minni
P35-DQ6 móðurborð
x2 75Gb raptor diskar raid 0
Odin 800w psu með software control (nota ekki hugbúnaðinn)
Síðan er ég með nokkra SATA2 diska sem ég hef ekki sett inn enþá og hún er að keyra Vista Ultimate.
Ég hef lent í einhverjum vandamálum með að setja inn rekla fyrir storage controler. Þegar ég setti þetta upp fyrst þá kom undir Device manager 2 Gigabyte GBB36X einn virkur og annar ekki og Intel ICH9R Sata raid controler.
Ég hræði eitthvað í driverum til þess að virkja óvirka GBB36X en ekkert gekk. Endaði með að henda honum út, veit ekki hvort að það hafi verið rétt ákvörðun. Ég setti inn Battlefield 2 , setti hann í sér möppu ekki undir program files, merkti við keyra sem admin og xp sp 2 samhæfður í compatibility mode. Hann keyrir upp, get spilað hann í smá tíma þangað til að hann hryndur og ég dett í desktop. Villnur sem ég hef verið að fá eru volume shadow copy og undir performance diskar, þá kvartar hún að load og shutdown tími sé langur. Þannig að ég er viss um að ég er eitthvað að klúðra með storage rekklana.
Núna undir Device manager - storage controler hef ég tvær færslur :
GIGABYTE GBB36X controler
Intel® ICH8R/ICH9R SATA RAID Controler.
Það sem ég er búinn að gera núna er að uppfæra Bios og fara í bios og velja load optimised settings. Ég hræði eitthvað í bios þas að undir integrated pheriphals týnast upplýsingar.
Undir integrated pheriphals eru helstu stillingar þannig :
SATA RAID/AHCI : RAID
SATA PORT- 3 Native Controler : Enabled
Onboard SATA/IDE Controler : RAID/IDE
Hér er linkur úr device manager.
http://img184.imageshack.us/my.php?imag ... dq6ii5.jpg
Með von um að einhver af ykkur geti aðstoðað mig.
kv.Stefán
Ég verslaði hjá Tölvutek vél sem þeir settu saman fyrir og var þetta mjög vel gert af þeim.
Það helsta sem er í henni er :
Intel Quad örgjafi
Gigabyte 8800 Ultra
4gb af minni
P35-DQ6 móðurborð
x2 75Gb raptor diskar raid 0
Odin 800w psu með software control (nota ekki hugbúnaðinn)
Síðan er ég með nokkra SATA2 diska sem ég hef ekki sett inn enþá og hún er að keyra Vista Ultimate.
Ég hef lent í einhverjum vandamálum með að setja inn rekla fyrir storage controler. Þegar ég setti þetta upp fyrst þá kom undir Device manager 2 Gigabyte GBB36X einn virkur og annar ekki og Intel ICH9R Sata raid controler.
Ég hræði eitthvað í driverum til þess að virkja óvirka GBB36X en ekkert gekk. Endaði með að henda honum út, veit ekki hvort að það hafi verið rétt ákvörðun. Ég setti inn Battlefield 2 , setti hann í sér möppu ekki undir program files, merkti við keyra sem admin og xp sp 2 samhæfður í compatibility mode. Hann keyrir upp, get spilað hann í smá tíma þangað til að hann hryndur og ég dett í desktop. Villnur sem ég hef verið að fá eru volume shadow copy og undir performance diskar, þá kvartar hún að load og shutdown tími sé langur. Þannig að ég er viss um að ég er eitthvað að klúðra með storage rekklana.
Núna undir Device manager - storage controler hef ég tvær færslur :
GIGABYTE GBB36X controler
Intel® ICH8R/ICH9R SATA RAID Controler.
Það sem ég er búinn að gera núna er að uppfæra Bios og fara í bios og velja load optimised settings. Ég hræði eitthvað í bios þas að undir integrated pheriphals týnast upplýsingar.
Undir integrated pheriphals eru helstu stillingar þannig :
SATA RAID/AHCI : RAID
SATA PORT- 3 Native Controler : Enabled
Onboard SATA/IDE Controler : RAID/IDE
Hér er linkur úr device manager.
http://img184.imageshack.us/my.php?imag ... dq6ii5.jpg
Með von um að einhver af ykkur geti aðstoðað mig.
kv.Stefán