Hjálp: Aðgangur að my documents annarra notenda
Sent: Fös 31. Ágú 2007 22:06
Hæ,
vonandi getur einhver snillingurinn hérna aðstoðað mig. Allavega þá hrundi hjá mér móðurborðið þannig að ég þurfti að kaupa nýtt og valdi að kaupa nýjan harðan disk til þess að tapa ekki gögnum á hinum osfrv.
Allavega nú er ég kominn með þetta allt upp sett og hef aðgang að gamla disknum... en það er einn hængur á, og það er að ég kemst ekki inní í gamladrif:\documents og settings\gamlausernafnið - ég fæ alltaf Access is denied.
Veit einhver lausn á þessu ? mér bráðvantar gögn sem eru þar undir :-S
kv/
vonandi getur einhver snillingurinn hérna aðstoðað mig. Allavega þá hrundi hjá mér móðurborðið þannig að ég þurfti að kaupa nýtt og valdi að kaupa nýjan harðan disk til þess að tapa ekki gögnum á hinum osfrv.
Allavega nú er ég kominn með þetta allt upp sett og hef aðgang að gamla disknum... en það er einn hængur á, og það er að ég kemst ekki inní í gamladrif:\documents og settings\gamlausernafnið - ég fæ alltaf Access is denied.
Veit einhver lausn á þessu ? mér bráðvantar gögn sem eru þar undir :-S
kv/