Síða 1 af 1

Þráðlaust dettur ut við restart!

Sent: Þri 28. Ágú 2007 19:00
af Snorrmund
Vinur minn er með fartölvu og við vorum að setja upp þraðlausa netið í henni(notuðum drivera sem voru á disk sem fylgdi með) og allt virkar eðlilega og svona..

svo slökkvum við og kveikjum aftur

þá kemur netið ekki inn.. fór i device manager og þá kom device failed to start .. virkar samt að hægri smella i device manager og disable svo enable, þá kemur það eðlilega inn en dettur svo aftur út, ekki veit einhver hvað þetta gæti verið ? þetta er Dell d505 með einhverju Intel proset þráðlausu netkorti.

Re: Þráðlaust dettur ut við restart!

Sent: Mið 19. Sep 2007 11:03
af sporri
Fyrsta mál á dagskrá.

Náðu í nýjustu rekla fyrir allan vélbúnað, sérstaklega þráðlausa netkortið, Dell er með fína support síðu
http://support.dell.com/support/downloa ... WW1&osl=EN
ég held að þetta sé rétt slóð en þú getur slegið inn kóða sem er neðan á vélinni. Athugaðu líka í event viewer hvort þú sjáir eitthvað gáfulegt þar.