Síða 1 af 1

leiðindi með compiz fusion

Sent: Sun 26. Ágú 2007 09:46
af DoRi-
Sælir,
ég virðist vera með þeim fáu sem býr til pósta hérna nú til dags

nú er ég í þeim vandamálum að ég get ekki opnað nautilius(file browser ?) og desktoppið er svart

þegar ég reyni að opna nýjan nautilius glugga þá byrjar vélin að loada og síðan gerist..... ekkert

eins og ykkur gæti dottið í hug þá er þetta pirrandi

einhverjar hugmyndir?

EDIT
Nautilius hætti bara að svara, drap hann bara og kveikti aftur, og þá virkaði allt