Síða 1 af 1

Rauð ör

Sent: Sun 19. Ágú 2007 01:57
af msnn
Gott fólk!!

ég er í vandræði með Windows media player-inn minn..
málið er að ég er að reynda að horfa á þætti inná tölvunni í gegnum Windows-ið en það heyrist ekkert hljóð því að nánast neðst í horninu er mynd af volume merki með lítilli ör sem bendir upp...og þess vegna get ég ekki hlustað á hana því að það er einhver fjandans lítil ör í horninu... :? En já...veit einhver hvað hún merkir eða hvermig ég á að taka hana af?
Ég vildi að ég gæti sent ykkur mynd af henni nema að ég næ ekki að pasta-a hana... :roll: