Síða 1 af 1
Win vesen, administrator
Sent: Mið 15. Ágú 2007 19:57
af Beetle
Vélin hjá vinkonu minni hætti að boota sig upp, og tengdi ég diskinn við vélina mína og ok, kemst þannig inná diskinn hennar.. EN hún var með password á sínum "User" og ég kemst með engu móti inná þau gögn hennar sem eru myndir sem henni þykir mjög vænt um. Ætlaði að bjarga þeim og reinstalla Win XP, einhver góð ráð þarna úti ?
Sent: Mið 15. Ágú 2007 20:23
af AngryMachine
Eitthvað gagn að þessu?
linkur
Hvernig lítur þetta út, getur þú opnað diskinn en ekki möppurnar? Hvaða villumeldingu færðu?
Sent: Fim 16. Ágú 2007 20:37
af Beetle
Fæ "user is not accessible" "access is denied"
Sent: Fim 16. Ágú 2007 21:39
af AngryMachine
Microsoft linkurinn sem að ég gaf áðan ætti að virka á þetta. Tékkaðu að þú sért loggaður inn sem admin, sért eigandi möppunar sem að skrárnar eru í og hafir 'full control'. Ef að þetta er í lagi en þú kemst samt ekki í skrárnar þá er ég alveg bit.
Sent: Fim 16. Ágú 2007 21:41
af Holy Smoke
'Take ownership' er málið. Svo lengi sem hún hefur ekki verið að nota neinn utanaðkomandi hugbúnað til að encrypta gögnin er þetta leiðin til að komast í þau. Ég lenti í veseni með að gera þetta fyrst (man reyndar ekki hvers vegna) þannig að ekki láta þér bregða þó þetta virðist ekki ganga strax. Farðu bara eftir leiðbeiningunum og fiktaðu þig áfram; svo lengi sem þú eyðir ekki gögnunum þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur af því að skemma neitt.
Edit: Ef það virkar ekki að vera loggaður inn sem administrator, gæti samt virkað að vera loggaður inn sem annar notandi með admin réttindi. Og öfugt.
Sent: Fös 24. Ágú 2007 18:46
af Beetle
Ekkert virkaði, virtist algjörlega læst. Keyrði repair á diskinn, og viti menn það barasta virkaði, oft reynt áður án árangurs en núna bara kom Bill Gates inn í málið ( djók) og problem solved ! en takk samt fyrir fínar ábendingar félagar.