Nýr Sæstengur!!!11 OMGBBQ


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýr Sæstengur!!!11 OMGBBQ

Pósturaf DoRi- » Fim 09. Ágú 2007 14:22




Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 09. Ágú 2007 18:20

nice




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 10. Ágú 2007 09:21

Mér skilst að Farice ætli líka að leggja nýjann samhliða sínum til að stækka. Og svo ætlar ríkið að leggja enn einn strenginn er það ekki?

Allt morandi í sæstrengjum! Verður gaman að sjá hversu mikið þetta mun hafa áhrif á torrenta, netleiki (ping tímar) og svona, svo maður tali nú ekki um samkeppnina :D

Hrein snilld.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 10. Ágú 2007 10:54

Ég hugsa að Farice 2 verði ekki að veruleika fyrst þetta kemur til fyrr en í fyrsta lagi eftir 10-15 ár.
Þetta er svo mikil bandvídd að öll aukning myndir líklegast aldrei standa seljast á viðunandi verði.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 10. Ágú 2007 11:08

er Farice nægilega mikið notaður til þess að sé þess virði að koma með Farice 2?

einuskiptin sem Farice er notaður af viti er þegar cantat-3 fer í hakk




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 10. Ágú 2007 11:55

Miðað við yfirlýsingar Farice manna í Fréttablaðinu í morgun stendur enn til að leggja Farice 2.

Fréttablaðið 10. ágúst 2007 skrifaði:Kristján Möller samgönguráðherra fagnar framtaki Hibernia Atlantic, en segir að áform þeirra breyti engu um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um lagningu nýs sæstrengs á næsta ári. „Ef þetta verður til þess að auka
samkeppni og lækka verð er það hið besta mál,“ segir hann.

„Ef menn telja sig geta gert þetta svona þá er það gott mál,“ segir Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Farice hf., sem á og rekur FARICE-1 strenginn. Fyrirtækið vinnur nú að rannsóknum vegna lagningu nýja strengsins, sem gæti hlotið nafnið FARICE-2 eða EURICE, allt eftir
því hvar hann kemur á land. „Við óttumst ekkert aukna samkeppni
og höldum ótrauðir áfram að undirbúa lagningu okkar strengs.“



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 10. Ágú 2007 13:01

Farice 2 á að vera varastrengur (redundancy) fyrir Farice 1 ef hann klikkar.




elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elfmund » Fös 10. Ágú 2007 13:43

DoRi- skrifaði:er Farice nægilega mikið notaður til þess að sé þess virði að koma með Farice 2?

einuskiptin sem Farice er notaður af viti er þegar cantat-3 fer í hakk


algjörlega rangt...

Vodafone og Síminn beina meirihluta af sinni traffík í gegnum Farice



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 10. Ágú 2007 14:14

er farice notaður af fullu ??

ég bara spyr því ég ætla rétt að vona að það sé nú einhverjir dark fiberar í farice ..

mig minnir meira segja að í farice sé þokkalegur dark fiber ... :idea:




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fös 10. Ágú 2007 14:33

Farice-1 er nánast ónotaður miðað við hvað hann getur borið.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 10. Ágú 2007 17:55

JReykdal skrifaði:Farice-1 er nánast ónotaður miðað við hvað hann getur borið.


en þá verður þessi "nýi" backup fyrir f1




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 17. Ágú 2007 14:47

Núna spyr ég eins og algjör fáviti... hvað græði ég eða ss. notandinn á þessum strengjum öllum?

Munu símafyrirtækin fara að bjóða betri tengingar fyrir svipað verð?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 17. Ágú 2007 15:21

Verður vonandi til þess að verð lækki til neytenda. En í fákeppni þá er það alls ekki gefið að svo verði. :evil:



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 17. Ágú 2007 16:57

Svona "grófur" samanburður við útlönd:

BT.com: 18 month contract - £18.99 for the first 6 months, £24.99 thereafter. up to 8Mb download speeds, free wireless BT Home Hub, unlimited download allowance ( 2500 - 3425 kr)

AT&T: Unlimited high-speed Internet access Up to 3.0Mbps download speed 12 month contract $29.95 ( ca 2100 án vsk)

Vodafone.is - 8 Mb/s Ótakmarkað niðurhal 5.460 kr.

TDC.dk - 8064/512 kbit/s - 434 kr ( ca 4200 kr)




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 18. Ágú 2007 00:04

Revenant skrifaði:Svona "grófur" samanburður við útlönd:

BT.com: 18 month contract - £18.99 for the first 6 months, £24.99 thereafter. up to 8Mb download speeds, free wireless BT Home Hub, unlimited download allowance ( 2500 - 3425 kr)

AT&T: Unlimited high-speed Internet access Up to 3.0Mbps download speed 12 month contract $29.95 ( ca 2100 án vsk)

Vodafone.is - 8 Mb/s Ótakmarkað niðurhal 5.460 kr.

TDC.dk - 8064/512 kbit/s - 434 kr ( ca 4200 kr)


Er þetta bara ég eða er dýrt að eiga heima á klakanum :P

Ekki eins og það séu eitthver forréttindi að búa í þessu skítaveðri og verðlagi sem er hér.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elfmund » Þri 13. Nóv 2007 14:46

þetta "unlimited" sem er í Bretlandi, innifelur oft bara 15GB




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Sun 25. Nóv 2007 17:40

elfmund skrifaði:þetta "unlimited" sem er í Bretlandi, innifelur oft bara 15GB


Og hérna á Íslandi er "ótakmarkað" niðurhal 40 GB


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mán 26. Nóv 2007 09:49

elfmund skrifaði:þetta "unlimited" sem er í Bretlandi, innifelur oft bara 15GB

omg takk fyrir að endulífga gamlan þráð


Starfsmaður @ IOD