Autoplay/Autorun virkar ekki í xp..
Sent: Lau 28. Júl 2007 17:37
Jæja vinur minn er með tölvu og hann notaði alltaf autoplay þegar hann smellti myndavélinni sinni í samband, þ.e. Valdi alltaf einhvern ákveðinn valkost sem tók allar myndirnar og henti þeim inní my pictures eða eitthvað álíka. En núna kemur þessi gluggi ekki, get ekki valið autoplay flipan ef ég fer í properties á drifinu(myndavélinni þ.e.) búinn að kíkja í regedit, þetta er stillt á þar og svo er eitthvað powertoys dæmi þarna, þar er þetta líka stillt á on.. Og þetta er alveg sama sagan með geisladiska og annað..
Veit einhver hvað er að ?
Veit einhver hvað er að ?