Síða 1 af 1

Varðandi vlc og fullscreen i ubuntu

Sent: Mið 18. Júl 2007 21:19
af HemmiR
Hæ. ég er að lenda i smá böggi með að fullscreena i vlc á ubuntu með kde hérna kemur mynd með hvernig það lítur
jæja veit eithver hvað gæti verið að ?

Sent: Mið 18. Júl 2007 23:22
af JReykdal
eins með mplayer?

Sent: Mið 18. Júl 2007 23:29
af HemmiR
JReykdal skrifaði:eins með mplayer?
hef að vísu ekki prufað það.. en skal prufa það við tækifæri

Sent: Fim 19. Júl 2007 09:41
af beatmaster
hefurðu prufað að nota windows? ;)

Sent: Fim 19. Júl 2007 10:12
af CendenZ
beatmaster skrifaði:hefurðu prufað að nota windows? ;)


Tölvan þín myndi skora amk 25 % meira í benchmörkum ef þú myndir keyra vélina þína á linux.

Hefur þú prufað sjálfur linux stýrikerfin ??

Sent: Fim 19. Júl 2007 12:01
af ManiO
CendenZ skrifaði:
beatmaster skrifaði:hefurðu prufað að nota windows? ;)


Tölvan þín myndi skora amk 25 % meira í benchmörkum ef þú myndir keyra vélina þína á linux.

Hefur þú prufað sjálfur linux stýrikerfin ??


Eða 0% í mjög mörgum.

Sent: Fim 19. Júl 2007 14:50
af beatmaster
mig langaði nú ekkert að flame-a neitt, mig langaði bara að prufa svona svar, þar sem að ótrúlega margar windows villu spurningum er svarað með: "af hverju notarðu ekki bara Linux?" :P

Sent: Fim 19. Júl 2007 15:07
af CendenZ

Sent: Mið 25. Júl 2007 22:35
af tms
4x0n skrifaði:
CendenZ skrifaði:
beatmaster skrifaði:hefurðu prufað að nota windows? ;)


Tölvan þín myndi skora amk 25 % meira í benchmörkum ef þú myndir keyra vélina þína á linux.

Hefur þú prufað sjálfur linux stýrikerfin ??


Eða 0% í mjög mörgum.

Rétt. Ekki eins og örgjörvinn eða skjákortið fari að vinna hraðar.

Sent: Mið 25. Júl 2007 22:46
af CendenZ
tms skrifaði:
4x0n skrifaði:
CendenZ skrifaði:
beatmaster skrifaði:hefurðu prufað að nota windows? ;)


Tölvan þín myndi skora amk 25 % meira í benchmörkum ef þú myndir keyra vélina þína á linux.

Hefur þú prufað sjálfur linux stýrikerfin ??


Eða 0% í mjög mörgum.

Rétt. Ekki eins og örgjörvinn eða skjákortið fari að vinna hraðar.


Mun meiri og betri nýting á örgjörvanum.

load hjá mér í ubuntu er talsvert minna en í Vistanu.

Sent: Fim 26. Júl 2007 08:38
af ManiO
tms skrifaði:
4x0n skrifaði:
CendenZ skrifaði:
beatmaster skrifaði:hefurðu prufað að nota windows? ;)


Tölvan þín myndi skora amk 25 % meira í benchmörkum ef þú myndir keyra vélina þína á linux.

Hefur þú prufað sjálfur linux stýrikerfin ??


Eða 0% í mjög mörgum.

Rétt. Ekki eins og örgjörvinn eða skjákortið fari að vinna hraðar.


Og ekki gleyma að mörg benchmarking forrit eru Windows only :D

Sent: Fim 26. Júl 2007 11:45
af HemmiR
Málið er nu bara það að linux stýrikerfin taka oftast minna cpu og minni i keyrslu en þessar blessuðu litabækur sem m$ framleiða :wink: