Síða 1 af 1

Bjánalegt filesharing vandamál

Sent: Fös 13. Júl 2007 19:34
af valur
Sælir
Stórfurðulegt mál, ég er með tvær vélar, báðar með nýuppsettu Windows XP SP2, sami user á báðum með sama password. Að deilda fólderum á milli gengur tæknilega séð, þ.e.a.s. ég get séð fólderin og innihaldið. En síðan virðast nýjustu fælarnir í fólderi ekki virka. Þannig þegar ég reyni að spila nýjan videofæl þá fæ ég ekki aðgang.. og eins gerist það með subfóldera að ég sé að þeir séu til..en ég fæ ekki aðgang að innihaldinu. Hafa fleiri lent í þessu? Eru menn með einhverjar töfralausnir?

kv.
Vag

Sent: Lau 14. Júl 2007 00:50
af Viktor
Eldveggurinn kannski? Getur prufað að slökkva á þeim í báðum og ath hvað skeður.

Sent: Mán 16. Júl 2007 12:11
af valur
Sælir
Lausnin var að kveikja á guest accountinum. Núna virkar þetta sweet. Það breytti engu að slökkva á eldveggjum.

Sent: Fös 20. Júl 2007 15:40
af corflame
í staðinn fyrir að nota guest account, þá geturðu líka gert þetta svona:
vélarnafn_á_vél_þar_sem_shareið_er\notandi t.d. venus\user

Þá virkar þetta ;)