Síða 1 af 1

Þagga niður í Firefox

Sent: Mið 11. Júl 2007 00:28
af gunnargolf
Er einhver leið til að þagga niður í firefox.

Það er alveg einstaklega pirrandi þegar maður er að hlusta á tónlist og stytta sér stundir á leikjaneti að það er eitthvað skelfilegt lag undir leiknum sem ekki er hægt að stoppa

Einhverjar hugmyndir?

EDIT: Ég fann alveg rosalega sniðugt forrit sem heitir FlashMute. Það getur þaggað niður í öllum browsernum. Vandamá leyst.
http://www.snapfiles.com/download/dlflashmute.html