Síða 1 af 1

Formata Failiur :(

Sent: Mið 13. Jún 2007 13:44
af Uo434
Nú ég ætlaði að formata tölvuna mína Sem Heitir Medion Vortex 2.

Nú ég byrja allt eðlilegt svo þegar ég er komin að hvort ég vilji breyta Partition eyða eða bara halda áfram að installa ég ýti Enter til að halda áfram að installa

en þá kemur eitthver villu gluggi upp svo ég get ekki formatað

http://images.hugi.is/blog/118824.jpg mynd nr 1

Nr 2 http://images.hugi.is/blog/118830.jpg

er það xp diskurinn sem er hreinlega bara gallað tja nú spyr sá sem ekki veit ja btw þetta er diskur sem fylgdi tölvuni

og er fyrsta skipti sem ég hef notað hann eða reynt

Sent: Mið 13. Jún 2007 14:32
af Heliowin
Reyndu að skipta út minniskubb/um og sjá hvort það lagist. Gæti mögulega verið bilaður kubbur.

Sent: Mið 13. Jún 2007 14:38
af Uo434
ætti kubburinn þá nokkuð að virka þegar ég er að keyra windowsið þegar þetta er komið upp restarta ég bara tolvuni og tek xp diskinn úr kveikji aftur og fer og geri það sem ég vil í tölvuni ætlaði bara formata hanan því ég hef ekki gert það í hátt í 2 ár

Sent: Mið 13. Jún 2007 16:22
af Heliowin
1. Hvaða gerð af harðdisk ertu með, SATA eða venjulegan ATA?

2. Og hefurðu breytt eitthvað um harðdiska í tölvunni eftir að þú fékkst hana eins og sett inn SATA II disk (ef SATAII, þá hvað móðurborð ertu með?)

3. Hvaða stýrikerfi ertu með, með SP2 ef Windows XP eða ekki?

4. Ef þú ert með SATA disk, hefurðu þá sett upp rekil fyrir SATA sem þú gerir með því að ýta á F6 þegar þú ert beðinn um það í byrjun uppsetningarferlisins og setja inn diskettu með reklinum þegar þú ert beðin um það?

Sent: Fim 14. Jún 2007 22:26
af Uo434
ég er með sata diska þeir eru upprunalegir en þessi rekil hvar fæ ég hann +á floppy annað verra þarf það að vera á floppy þar sem ég er ekki með svolis heldur 2 dvd drif er með Windows Xp pro Sp 2

Sent: Fim 14. Jún 2007 23:40
af Pict1on
neiðist til að fá lánað floppy drif hjá félaga eða kaupa svoleiðis (minnir að ég hafi séð svoleiðis á eithver 500-1500 kall í tölvubúð) og með floppy driverin, google it býst ég við...

Sent: Mán 18. Jún 2007 22:49
af Uo434
einhver hugmynd um hvar ég fæ þennan Rekill eða að leitar orði á google thx

Sent: Þri 19. Jún 2007 01:32
af Pict1on
windows ata driver eða
windows ata instalation somthing or a nother


ekki viss en ég myndi byrja þarna.. líka kíkja á microsoft.com

Sent: Þri 19. Jún 2007 13:21
af Heliowin
Uo434 skrifaði:einhver hugmynd um hvar ég fæ þennan Rekill eða að leitar orði á google thx

Þú ættir að reyna á heimasíðu Medion. Þar ertu beðin um serial númer tölvunnar og átt þannig að finna driver og annað fyrir tölvuna.

Þú getur einnig reynt að finna driverinn á geisladiski sem fylgdi með tölvunni, þaðan sem þú getur copierað hann yfir á diskettu.

Ef þú ert í vafa þá skaltu hafa samband aftur.