Síða 1 af 1
Notaru e-ð Linux kerfi?
Sent: Mán 11. Jún 2007 23:28
af Haddi
Titillinn segir allt sem segja þarf..
Sent: Mán 11. Jún 2007 23:52
af DoRi-
er að nota ubuntu, bara ekki á aðalvélinni
er með eitthvað rusl undir borði sem virkar sem "borð-undir-fætur" og tölva
Sent: Þri 12. Jún 2007 00:03
af Haddi
sama hér.. er með 1 ubuntu 7.4 vél og eina Vista vél ásamt XP laptop. Aðalvélin er með Vista. Nota linuxið þegar ég er í þannig skapi.. sem er frekar oft.. síðan er CentOS á servernum.
Serverinn
http://dumbo.ex.is
kveðja,
Strákzi
Sent: Þri 12. Jún 2007 00:13
af Dagur
Tæknilega séð þá nota allir linux þegar þeir fara á netið (eða nota ýmis nýleg raftæki eins og flakkara, dvd tæki, Wii og PS3).
Ég er með 2 linux pc tölvur (ubuntu 6.06 og 7.04)
Sent: Þri 12. Jún 2007 14:19
af djjason
Dagur skrifaði:Tæknilega séð þá nota allir linux þegar þeir fara á netið (eða nota ýmis nýleg raftæki eins og flakkara, dvd tæki, Wii og PS3).
Ég er með 2 linux pc tölvur (ubuntu 6.06 og 7.04)
Ég er með 6 tölvur í minni umsjón.
* Tveir serverar og keyra Ubuntu 6.10 og 7.04
* Ein desktop og keyrir Ubuntu 6.10
* Þrjár laptop. Ein keyrir Ubuntu 7.04 (með nokkrum custom mods til að nýta tablet fítusana) og hinar eru Macbook og Macbook Pro.
Sent: Þri 12. Jún 2007 16:48
af JReykdal
Er með nokkrar fyrir mig sjálfan og rek svo eitthvað yfir 100 stykki í vinnunni.
Nota Fedora 7 á lappanum sem vinnustöð.
Sent: Mið 13. Jún 2007 01:05
af kjaran
Ég keyri Debian Etch á aðalvélinni minni.
Sent: Mið 13. Jún 2007 10:27
af DoRi-
örlítið offtopic: eini gallinn við þessa tölvu hjá mér er sá að ég veit ekkert hvað ég á að nota hana í, einhverjar hugmyndir?
Sent: Fim 14. Jún 2007 20:20
af tommiáddna
Verð að segja já, ein borðtölvan á Ubuntu, 7.04, önnur á Windows XP og síðan iMakkinn minn ástkæri, sem keyrir um á Mac OS X 10.4.9 og bíður hress eftir að næsta uppfærlsa komi frá Applé.
Sent: Þri 25. Sep 2007 17:43
af CendenZ
linuxmint á lappanum.
win2003 á servernum heima
win xp á leikjavél
win xp á media center heima
ubuntu á mömmu vél
win xp á media center mömmu
Sent: Fim 27. Sep 2007 13:24
af elgringo
Keyri innanhús vefserver í vinnuni.
Fedora core 6 > Apache > PHP-MYSQL
hýsi HTML og phpBB