Síða 1 af 1
Þráðlaust net
Sent: Fös 01. Jún 2007 12:03
af Selurinn
Ef ég vil að þráðlausa netið mitt drífi lengra er það þá Acces point eða innanhúslofnet?
Hver er munurinn á þessu?
Getur einhver frætt mig um þetta?
Sent: Fös 01. Jún 2007 13:04
af ÓmarSmith
Eflaust e-r að selja svona Repeaters. Veit samt ekkert um gæði þeirra sem slíka.
Sent: Fös 01. Jún 2007 18:25
af Selurinn
ÓmarSmith skrifaði:Eflaust e-r að selja svona Repeaters. Veit samt ekkert um gæði þeirra sem slíka.
En hvað er þá hitt sem ég var að nefna?
Sent: Fös 01. Jún 2007 19:46
af Xyron
acces point er tengdur með lan snúru og sendir þráðlaust eins og router..
reapeter tekur þau merki sem hann nemur og sendir þau út aftur óháð hvaða merki það er
Sent: Fös 01. Jún 2007 23:45
af Selurinn
Xyron skrifaði:acces point er tengdur með lan snúru og sendir þráðlaust eins og router..
reapeter tekur þau merki sem hann nemur og sendir þau út aftur óháð hvaða merki það er
Sér þá bara tölvan access pointinn sem nýjan router eða eitthvað svoleiðis? Er hann þá ekki með WEP key eða?
En svona innanhúsloftnet?
Sent: Lau 02. Jún 2007 10:10
af Xyron
Selurinn skrifaði:Sér þá bara tölvan access pointinn sem nýjan router eða eitthvað svoleiðis? Er hann þá ekki með WEP key eða?
En svona innanhúsloftnet?
já.. þetta myndi þá vera nýr "nood", ss. þarft að stilla wep eða eitthvað álíka inn á honum
hvað meinaru með innanhúsloftneti? þá að setja bara betra loftnet á þráðlausa kortið þitt?
mæli með að þú skoðir bara skýringarnar á þessu á vörunum hjá computer.is
hérna
Sent: Lau 16. Jún 2007 22:33
af Harvest
Mundi halda að það væri best fyrir þig að fjárfesta bara í nýjum router... með almennilegum loftnetum (ss 2-3 stór).
Hann á að drýfa mjög langt.
Er nenfnilega í svipaðri stöðu og þú og ég er að pæla í að gera þetta.
Sá nokkra hjá
http://www.computer.is sem að mér leist á.
Sent: Lau 16. Jún 2007 23:36
af Pict1on
ég er með einn cisco accses point hérna...
(var afgangs í vinnuni =) þetta virkar eins og tölva sem að er teingdt við routerin og tekur sendir frá sér wireless signal
(og já ég get farið í hinn endan á götuni og komist á wierless kerfið mitt)
Sent: Lau 16. Jún 2007 23:46
af Harvest
Pict1on skrifaði:ég er með einn cisco accses point hérna...
(var afgangs í vinnuni =) þetta virkar eins og tölva sem að er teingdt við routerin og tekur sendir frá sér wireless signal
(og já ég get farið í hinn endan á götuni og komist á wierless kerfið mitt)
Geri ráð fyrir að þetta kosti... ehm mikið...
Sent: Mán 18. Jún 2007 00:30
af Pict1on
ætli verðmiðin á honum sé ekki nokkrir 150+
Sent: Fös 22. Jún 2007 14:52
af tommiáddna
Síðan er auðvitað hægt að bora gat á Kvæallítý Strít dollu og stinga yfir loftnetið :d Cantenna ;D
Sent: Fös 22. Jún 2007 15:40
af Xyron
fuck yeah! do it old school and be cool