Síða 1 af 1

Windows XP galli

Sent: Mán 21. Maí 2007 16:26
af Selurinn
Hefur einhver hérna lent í þeim vanda sem ég er að kljást við núna, ég hef aldrei séð svona áður!


Tölvan hefur þessi spec:

MSI nForce 2 móðurborð
AMD Athlon 3000+XP
Radeon 9800 XT
512 + 1024 DDR 200 mhz
Windows XP Pro Service Pack 2

Það sem ég er að lenda í er að þegar ég er kannski að setja upp forrit eða hún er að loada einhver möpp í einhverjum leik, þá gerist EKKERT þangað til að ég ýti nokkrum sinnum á ctrl+alt+delete og þá heldur hún áfram eða byrjar þá að loada borð sem hún átti að gera.

Þetta gerist í mjög mörgum leikjum og fyrir mjög mörg forrit sem ég er að installera.


Þarf að ýta sirka 3var sinnum á ctrl+alt+delete til eftir að ég er búinn að keyra .exe skrá af leik svo hún geti opnað hann :S


Veit einhver lausnina á þessu?

Sent: Mán 28. Maí 2007 21:43
af Selurinn
Já, þetta er jafnvel svo furðulegt að enginn veit líklega svarið við þessu þar sem það er mjög erfitt að googla svona :S

Ég bara nenni ekki að formata kvikindið :S

Svo mikið af hugbúnað sem þarf að setja upp sem tekur svo langan tíma :S

Sent: Mán 28. Maí 2007 22:19
af Pandemic
Má ég spyrja er þetta líka að gerast þegar þú kveikir á tölvunni og þarft að logga þig inn, að þú þurfir að íta á ctrl+alt+del til að explorerinn byrji að loada?

Sent: Þri 29. Maí 2007 08:18
af ÓmarSmith
ÞEtta er hellað, FORMAT C:\

Eina sem virkar almennilega.

Sent: Þri 29. Maí 2007 17:17
af Selurinn
Pandemic skrifaði:Má ég spyrja er þetta líka að gerast þegar þú kveikir á tölvunni og þarft að logga þig inn, að þú þurfir að íta á ctrl+alt+del til að explorerinn byrji að loada?


Neibb, tölvan loggar sig inn alltaf sjálkrafa, er bara með einn user og ekkert password.

Hún á í rauninni ekki í neinum erfiðleikum með að ræsa Windowsið.

Þótt það skeði nú einu sinni af þessum mörgum skiptum sem ég kveiki á tölvuna að þegar hún er að ræsa XPið og boot screening kemur upp þá fraus hún alveg og ég rebootaði henni bara aftur og ekkert svipað hefur gerst eftir það.

Sent: Þri 29. Maí 2007 18:07
af urban
ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er hellað, FORMAT C:\

Eina sem virkar almennilega.


er nú ekki sniðugara að byrja á því að repair-a windows ?

Sent: Mið 30. Maí 2007 00:37
af Selurinn
urban- skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er hellað, FORMAT C:\

Eina sem virkar almennilega.


er nú ekki sniðugara að byrja á því að repair-a windows ?



En ég þarf samt sem áður að setja öll forrit upp :S

Alveg eins gott bara að formata.....

Sent: Mið 30. Maí 2007 08:22
af beatmaster
Selurinn skrifaði:
urban- skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er hellað, FORMAT C:\

Eina sem virkar almennilega.


er nú ekki sniðugara að byrja á því að repair-a windows ?



En ég þarf samt sem áður að setja öll forrit upp :S

Alveg eins gott bara að formata.....
Rangt :roll:

Sent: Fös 31. Ágú 2007 13:01
af Selurinn
ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er hellað, FORMAT C:\

Eina sem virkar almennilega.


Helvítis DrWatson gaurinn var að ríða mig í rassgatið með þessu.

Núna bara í gær tók ég mig til og hennti hugsanlega öllu sem tengdist Doktorinum og viti menn!

Tölvan er Súper hröð og ekkert ctrl-alt-delete vandamál núna.


Tölvan mín er amd Athlon 3000x 2.1 ghz
Og 1500mb ram

Og hún er sirka 20 sec að ræsa sig :/