Heimanetkerfi enn og aftur
Sent: Sun 07. Sep 2003 01:05
Ég er með venjulega tölvu og fartölvu heima hjá mér báðar með windows 2000. Svo er ég með hub sem þær eru tengdar saman í og ég get alveg farið yfir í eina tölvuna úr hinni (og öfugt) og shareað fælum og solleiðis.
En ég hef ekki getað náð að stilla þær saman svo ég geti farið á netið í fartölvunni, ég er með ADSL modem í venjulegu tölvunni. Ég hef kíkt á huga.is og fleira til að athuga hvernig ég á að stilla þetta en ekki alltaf fengið sömu svörin svo ég ætla að spyrja hérna líka.
Getur einhver skrifað upp lista yfir tölurnar sem ég á að skrifa í TCP/IP properties og annað nauðsynlegt.
En ég hef ekki getað náð að stilla þær saman svo ég geti farið á netið í fartölvunni, ég er með ADSL modem í venjulegu tölvunni. Ég hef kíkt á huga.is og fleira til að athuga hvernig ég á að stilla þetta en ekki alltaf fengið sömu svörin svo ég ætla að spyrja hérna líka.
Getur einhver skrifað upp lista yfir tölurnar sem ég á að skrifa í TCP/IP properties og annað nauðsynlegt.