MezzUp skrifaði:Ertu ekki að meina distro?
Aðal distro'inn í dag held ég að séu RedHat og Slackware. En ef að þú vilt svona létta útgáfu til þess að route'a þá ættirðu að spá í Smoothwall(.org) og ClackConnect.
Síðan er líka til BSD en ég veit frekar lítið um það. (Er það ekki unix distro eða eitthvað solleis?)
Ef að þú villt þitt eigið domain þá þarftu að kaupa það hjá ISNIC. Að fá domain með .is endingu kostar MJÖG mikið miðað við á fá með .com/.net/.org endingu. Ef að þú kaupir t.d. kukur.is þá færðu endalaust af @kukur.is e-mail addressum og þá færðu líka
http://www.kukur.is og þú getur líka búið til t.d. odinn.kukur.is og mamma.kukur.is EN mig minnir að ef að þú kaupir þér .is lén þá geturðu bara haft 12 þannig undir-lén.
Langar að svara fyrra bréfi og mótmæla þessu.
Ef BSD er unix distro þá er Linux líka unix distro.
En FreeBSD er BSD distro.
Ég myndi ráðleggja þér ef þú vilt nota Linux, þar sem þú ert greinilega newbie að nota Red Hat. En ef þú vilt fara í betra kerfi en halda þig við Linux notaru debian.
En ef þér er slétt sama meðan þetta er UNIX og þú ert tilbúin að hugsa soldið og læra smá meira sem sagt nota FreeBSD þá gerðu það.
Eða bara einhvern BSD variant.
Varðandi .is lénin, ég á 3 .is lén og þú getur haft eins mörg sub-domain og þú vilt, ef þú átt DNS þjóninn sjálfur, gætir lent í vandræðum ef þú lætur hýsa vefinn fyrir þig, en þá geturu nottulega látið gera WILDCARDaðan DNS ( sem er soldið bögg, en þá breytir engu hvað er stimplað sem subdomain þá kemur vélin upp ).
Það kostar 12.450 að fá .is lén þá er innifalið árgjaldið svo árgjald sem er 7.918 kr.
Fyrir .com lénin það er mjög mismunandi en dotster.com sem eru með þeim ódýrustu bjóða .com/.net/.org/.us og .biz á 14.95 dollara á á ári sem eru rúmlega 1300 kr samkvæmt genginu í dag.
En þar ertu nottulega með extension sem er opinn og allir geta skráð í staðinn fyrir extension sem er bara fyrir Ísland og Íslendingar ( reyndar með undanþágum ) .is