Exploder >(
Sent: Mið 03. Sep 2003 12:06
Daginn.
Ég er með windows 2000 pro með service pack 4 og þetta security patch þarna til að verja mig fyrir þessum fræga vírus. Ég setti patchin um leið og ég frétti af þessum vírus og allt gott og blessað með það. Síðan þá hefur vélin ekkert hikstað allt virkar fínt þangað til allt í einu í gær þá fer exprorer að krassa fyrst windows explorer kemur með þennan líka rosa error sem segir
Eplorer.exe application error
the instruction "0x77fcbd36" referenced memory at "0xfffffffd" the memory could not be "read"
click ok to terminate
Cancel to debug
ég ýti á cancel. kemur annar error.
explorer.exe has generated an error an has to be closed.
og þá fer explorer.exe út. ég fer í task manager og starta explorer.exe aftur og allt er í fína lagi þangað til ég fer að browsa í windows explorer aftur.
Internet explorer er bara ekki hægt að opna hann frýs bara um leið og maður opnar hann sama segir með outlook. Windows installer virkar ekki segir að það sé ekki hægt að accessa hann segir errorinn.
Þannig að nú er ég bara núna með opera sem er frábær browser en það er alltaf gott að hafa explorer þarna líka ég kemst tildæmis ekki í heimabankan minn með opera.
Ég uppfærði nortonin og scannaði tölvuna engir vírusar. Ég hef engin undarleg email fengið. bara fengið email frá vaktinni og eikkað fréttabréf frá tomshardware.com sem er alveg víruslaus email.
Nú spyr ég ykkur hvað í fjáranum get ég gert? Þetta er farið að verða svolítið pirrandi...
Ég er með windows 2000 pro með service pack 4 og þetta security patch þarna til að verja mig fyrir þessum fræga vírus. Ég setti patchin um leið og ég frétti af þessum vírus og allt gott og blessað með það. Síðan þá hefur vélin ekkert hikstað allt virkar fínt þangað til allt í einu í gær þá fer exprorer að krassa fyrst windows explorer kemur með þennan líka rosa error sem segir
Eplorer.exe application error
the instruction "0x77fcbd36" referenced memory at "0xfffffffd" the memory could not be "read"
click ok to terminate
Cancel to debug
ég ýti á cancel. kemur annar error.
explorer.exe has generated an error an has to be closed.
og þá fer explorer.exe út. ég fer í task manager og starta explorer.exe aftur og allt er í fína lagi þangað til ég fer að browsa í windows explorer aftur.
Internet explorer er bara ekki hægt að opna hann frýs bara um leið og maður opnar hann sama segir með outlook. Windows installer virkar ekki segir að það sé ekki hægt að accessa hann segir errorinn.
Þannig að nú er ég bara núna með opera sem er frábær browser en það er alltaf gott að hafa explorer þarna líka ég kemst tildæmis ekki í heimabankan minn með opera.
Ég uppfærði nortonin og scannaði tölvuna engir vírusar. Ég hef engin undarleg email fengið. bara fengið email frá vaktinni og eikkað fréttabréf frá tomshardware.com sem er alveg víruslaus email.
Nú spyr ég ykkur hvað í fjáranum get ég gert? Þetta er farið að verða svolítið pirrandi...