Vista vs XP
Sent: Fim 26. Apr 2007 02:20
Blessaðir vaktamenn.
Ég er að fá mér þessa gerð af iMac
Intel 2.33 Ghz core 2 duo
500 GB 7200 sn S-ATA HD
NVIDIA GeForce 7600 GT
24" skjár
2 Ghz Vinnsluminni
Það sem ég er að spá í að þeg er að ræsa tölvuna mína í windows þá er það aðalega vegna leikjana svo sem Elder Scrolls: Oblivon og fleirri álíka þunga PC leiki.
Er líka sjálfur soldil fiktari og fyynst gaman að skoða nú kerfi en þar sem ég nota windows sem svona secondary kerfi (mun aldrei nota windows sem aðalkerfi) þá er ég að pæla í því er réttlætanlegt fyrir mann eins og mig sem notar kerfið aðalega í leikjaspilun fyrir nýrri og eldri leiki að fara að setja inn Vista og hvað hefur vista mögulega fram yfir XP í sambandi þá við nettenginu og netleiki?
P.s. í þau fáu skipti sem ég þarf að nota windows við netforrit eins og ares og winmx þá nota ég forrit eins og vmware sem keyrir bootcamp partation inni í os x (þas windowsið sem er installað á makkanum) og svo forritið paralells sem getur keyrt windows og öll linux stýrikerfið á næstum sama hraða og í pc tölvum.
Svo the bottom line is, er þess virði að fara að setja inn vista fyrir það sem maður er að gera eða á maður bara að vera með XP sem hefur alltaf virkað vel hingað til?
Kv.
Viggi
Ég er að fá mér þessa gerð af iMac
Intel 2.33 Ghz core 2 duo
500 GB 7200 sn S-ATA HD
NVIDIA GeForce 7600 GT
24" skjár
2 Ghz Vinnsluminni
Það sem ég er að spá í að þeg er að ræsa tölvuna mína í windows þá er það aðalega vegna leikjana svo sem Elder Scrolls: Oblivon og fleirri álíka þunga PC leiki.
Er líka sjálfur soldil fiktari og fyynst gaman að skoða nú kerfi en þar sem ég nota windows sem svona secondary kerfi (mun aldrei nota windows sem aðalkerfi) þá er ég að pæla í því er réttlætanlegt fyrir mann eins og mig sem notar kerfið aðalega í leikjaspilun fyrir nýrri og eldri leiki að fara að setja inn Vista og hvað hefur vista mögulega fram yfir XP í sambandi þá við nettenginu og netleiki?
P.s. í þau fáu skipti sem ég þarf að nota windows við netforrit eins og ares og winmx þá nota ég forrit eins og vmware sem keyrir bootcamp partation inni í os x (þas windowsið sem er installað á makkanum) og svo forritið paralells sem getur keyrt windows og öll linux stýrikerfið á næstum sama hraða og í pc tölvum.
Svo the bottom line is, er þess virði að fara að setja inn vista fyrir það sem maður er að gera eða á maður bara að vera með XP sem hefur alltaf virkað vel hingað til?
Kv.
Viggi