Síða 1 af 1
Viftu stýring
Sent: Mið 11. Apr 2007 18:52
af andrig
Góðan daginn.
Félagi minn sem er með Acer fartövlu ef ég man rétt, vantar eitthvað forrit til að stjórna viftunum sínum.
þær eru ótrúlega háværar og hægja ekkert á sér þótt að það sé einginn vinnsla í tölvuni, og vantar forrit til að lækka aðeins í þeim á nóttunni
Re: Viftu stýring
Sent: Mið 11. Apr 2007 19:42
af Taxi
andrig skrifaði:Góðan daginn.
Félagi minn sem er með Acer fartövlu ef ég man rétt, vantar eitthvað forrit til að stjórna viftunum sínum.
þær eru ótrúlega háværar og hægja ekkert á sér þótt að það sé einginn vinnsla í tölvuni, og vantar forrit til að lækka aðeins í þeim á nóttunni
Speedfan.
http://www.almico.com/sfdownload.php
Re: Viftu stýring
Sent: Mið 11. Apr 2007 19:57
af Snorrmund
Taxi skrifaði:andrig skrifaði:Góðan daginn.
Félagi minn sem er með Acer fartövlu ef ég man rétt, vantar eitthvað forrit til að stjórna viftunum sínum.
þær eru ótrúlega háværar og hægja ekkert á sér þótt að það sé einginn vinnsla í tölvuni, og vantar forrit til að lækka aðeins í þeim á nóttunni
Speedfan.
http://www.almico.com/sfdownload.php
Það er ekki hægt að stjórna viftunum í minni tölvu með speedfan
samt er ég með 2 viftur tengdar i móðurborð .. Er einhver spes gluggi til að gera það eða?
Sent: Mið 11. Apr 2007 20:03
af andrig
við fundum þetta forrit, en við gátum ekki séð neitt til að stjórna hraðanaum, einungis sjá hitan á þeim svæðum.
Sent: Mið 11. Apr 2007 20:27
af @Arinn@
Öll móðurborð styðja þetta ekki.
Sent: Mið 11. Apr 2007 20:29
af ManiO
@Arinn@ skrifaði:Öll móðurborð styðja þetta ekki.
Meinaru þá ekki "ekki öll móðurborð styðja þetta"?