iTunes villa :<

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

iTunes villa :<

Pósturaf worghal » Mán 09. Apr 2007 15:30

halló, ég lenti í smá vanda með iTunes hjá mér, ég ættlaði að updeita iTunes og náði í það, ekkert mál þar, en svo byrja ég að installa, þá fæ ég þetta

Mynd

ég hef ekki hugmynd hvað þetta er svo ég ákvað að uninstalla iTunes fyrst svo updeita, en það kemur sama villa, iTunes.msi eitthvað
þá deleta ég bara öllu iTunes drasli á disknum og allt sem því er tengt og keyri installið, en ég fæ bara þessa villu aftur, hvað í andsk... er í gangi með þetta ?




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 10. Apr 2007 15:36

Ég hef nú reyndar ekki séð þennan error (hélt ég væri nú búinn að sjá marga).

En ég er alltaf að lenda í veseni með þetta blessaða vinsluminnisétandi forrit.

Svooo ég fór á http://www.winamp.com og náði mér í ipod plugin :D


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf viktor laugo » Þri 10. Apr 2007 23:09

Hefur þú prófað aðra nettengingu eða kanski er pathið vitlaust


Core 2 Duo E6600,GeForce NX8800GTS 320mb oc,MSI P6N SLI Platinum,Corsair DDR2 xms 2gb 800MHz,320GB WD SATA2,650W 80+ Energy,G15 lyklaborð,G7 mús,Acer 20" W gamer edition,Aspire X-cruiser svartur ATX,Rapsody RSH-100 250GB Flakkari.

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Pósturaf worghal » Mið 11. Apr 2007 09:49

pathið segir að það sé vitlaust, en þegar ég fór í search og leitaði að iTunes.msi þá fann það 4 - 5 fæla með þessu nafni og endingu, og ég prófaði þá alla, en ekkert virkaði, en svo líka það að ég er ekki með neitt annað net :S