Síða 1 af 2

Er notepad/nano ritvinnsluforrit?

Sent: Sun 31. Ágú 2003 23:17
af Voffinn
Sælir,

Eftir mikið rifrildi milli mín og gumol á irc um hvort notepad og nano flokkist undir ritvinnsluforrit.

Ég vill meina að notepad/nano sé ritvinnsluforrit af því að þú getur skrifað inn texta og "vistað".

Gumol vill meina að notepad/nano sé ekki ritvinnsluforrit vegna þess að þú getur ekki unnið með textann s.s. breytt spásíum og fleira...


Hvor hefur rétt fyrir sér...

[10:27:18pm] [@Voffinn] Geturu ekki haldið helvítis lappnum í gangi í 10mínútur ?
[10:30:59pm] (@gumol) vaktin
[10:31:04pm] (@gumol) hann er í gangi
[10:31:11pm] (@gumol) búinn að vera það lengi
[10:36:18pm] (@gumol) guðni?
[10:36:21pm] (@gumol) ertu þarna?
[10:36:37pm] [@Voffinn] :o
[10:36:46pm] (@gumol) sástu svarið?
[10:36:47pm] (@gumol) :d
[10:36:56pm] (@gumol) á vaktinni
[10:37:08pm] (@gumol) eru næríurnar orðnar brúnar?
[10:38:22pm] [@Voffinn] hehe
[10:42:28pm] (@gumol) jæja
[10:42:47pm] (@gumol) viðurkenndu það bara, þú hafðir rangt fyrir þér
[10:45:21pm] [@Voffinn] ónei
[10:45:32pm] [@Voffinn] hvað er notepad og nano annað en ritvinnsla ?
[10:47:16pm] (@gumol) text editor
[10:47:26pm] (@gumol) veit ekki ÍSlenska nafnið yfir þá
[10:47:58pm] [@Voffinn] ROFL ; TEXT EDITOR ER RITVINNSLA
[10:49:19pm] (@gumol) ROFL, NOTPAD ER SAMMT EKKI RITVINNSLUFORRIT
[10:49:27pm] [@Voffinn] HVAÐ ER ÞAÐ Þ'A
[10:49:34pm] [@Voffinn] GETURU SVARAÐ ÞV'I HERRA EG VEIT ALLT
[10:49:44pm] (@gumol) FINND ÞÚ ÞAÐ ÚT
[10:50:07pm] [@Voffinn] NEI EINMITT EKKI ÞVI ÞAÐ ER EKKERT ANNAÐ ÞETTA ER RITVINNSLUFORRIT
[10:50:17pm] [@Voffinn] DJÖFULL GETURU VERIÐ TREGUR STUNDUM
[10:50:19pm] [@Voffinn] :>
[10:50:40pm] (@gumol) 'eG SKAL VEÐJA 1000 KALLI VIÐ ÞIG AÐ nOTEPAD ER EKKI RITVINNSLUFORRIT
[10:50:43pm] (@gumol) :d
[10:50:50pm] (@gumol) sammþigt?
[10:51:14pm] (@gumol) Guðni?
[10:51:19pm] (@gumol) er það samþigt?
[10:51:38pm] [@Voffinn] Já!
[10:51:40pm] (@gumol) eg er alveg 100% viss um að Notepad er ekki Ritvinnsluforrit
[10:51:42pm] (@gumol) ok
[10:51:50pm] (@gumol) ég tek screenshot
[10:51:52pm] [@Voffinn] Hvernig ætlarð að sanna það ?
[10:52:11pm] (@gumol) Íslenska Orðabókin
[10:53:14pm] [@Voffinn] LOL
[10:53:30pm] [@Voffinn] Ritvinnslu forrit : Nafnorð, word og notepad flokkast undir það
[10:53:37pm] [@Voffinn] ÞAÐ STENDUR EKKERT SVONA 'I ORÐAB'OK
[10:53:39pm] (@gumol) neibb
[10:53:43pm] (@gumol) jú
[10:53:49pm] [@Voffinn] NEI
[10:54:26pm] (@gumol) Ritvinnsla = vinna með texta í tölvu, breita spássíum, letri o.s.frv.
[10:54:39pm] [@Voffinn] omg, breyta spássíum er bara aukafídus
[10:54:48pm] (@gumol) neibb
[10:55:00pm] (@gumol) ekki samkvæmt orðabókinni
[10:55:09pm] (@gumol) you loos
[10:55:40pm] [@Voffinn] nei nei
[10:55:49pm] [@Voffinn] það verður póstur sér um þetta á vaktinni
[10:56:18pm] (@gumol) ok
[10:56:20pm] [@Voffinn] það sem þú ert ekki að fatta er hvað eru aukafídusar...
[10:56:45pm] (@gumol) það sem þú ert ekki að fatta að það að skrifa texta inn í tölvu er ekki ritvinnsla
[10:56:46pm] [@Voffinn] ég er að meika póst
[10:56:49pm] [@Voffinn] J'U
[10:56:51pm] [@Voffinn] ÞAÐ ER ÞAÐ
[10:56:56pm] (@gumol) ég er búinn að pósta log
[10:56:57pm] [@Voffinn] [10:54:26pm] (@gumol) Ritvinnsla = vinna með texta í tölvu
[10:57:00pm] [@Voffinn] omg ekki log
[10:57:05pm] [@Voffinn] ég er að gera bréf
[10:57:29pm] (@gumol) vinna með texta og skrifa texta er ekki það sama
[10:58:11pm] [@Voffinn] eyddu bréfinu
[10:58:16pm] (@gumol) neibb
[10:58:18pm] [@Voffinn] þetta verður ða vera hlutlaust bréf
[10:58:26pm] (@gumol) k
[10:59:03pm] (@gumol) flíttu þér marr
[10:59:08pm] [@Voffinn] Sælir,
[10:59:08pm] [@Voffinn] Eftir mikið rifrildi milli mín og gumol á irc um hvort notepad og nano flokkist undir ritvinnsluforrit.
[10:59:08pm] [@Voffinn] Ég vill meina að notepad/nano sé ritvinnsluforrit af því að þú getur skrifað inn texta og "vistað".
[10:59:08pm] [@Voffinn] Gumol vill meina að notepad/nano sé ekki ritvinnsluforrit vegna þess að þú getur ekki unnið með textann s.s. breytt spásíum og fleira...
[10:59:08pm] [@Voffinn] Hvor hefur rétt fyrir sér...
[10:59:15pm] [@Voffinn] Þetta er nokkuð hlutlaust
[10:59:16pm] [@Voffinn] ...
[10:59:33pm] (@gumol) amm
[10:59:46pm] [@Voffinn] ok, þá pósta ég logganum með þessu bréfi
[10:59:50pm] [@Voffinn] smile :)
[10:59:56pm] (@gumol) :)
[11:00:45pm] (@gumol) fer þetta ekki að koma
[11:00:47pm] (@gumol) g0g0g0

Sent: Sun 31. Ágú 2003 23:28
af gumol
Mitt sjónarmið:

Samkvæmt Íslensku Orðabókinni er Ritvinnsla að vinna með texta í tölvu, breita letri, spásíumm stærðum o.s.frv.Notepad getur ekki gert það, þessvegna er notepad ekki ritvinnsluforrit.

Sama þótt voffanum finnist Ritvinnsla vera að skrifa Texta inn í tölvu, þá er það EKKI ritvinnsla samkvæmt Orðabókinni.

Word = Ritvinnsluforrit
Notepad = textaritill
Nano = textaritill

(nano virkar líkt og Notepad fyrir þá sem ekki vita það)

h

Sent: Sun 31. Ágú 2003 23:35
af ICM
ég verð að standa með gumol í þessu.
ritvinnsla þá ertu að vinna með það sem þú ert að skrifa, í notepad ertu bara að skrifa inn texta enn ekki að vinna með það nánar.

Sent: Sun 31. Ágú 2003 23:54
af zooxk
ritvinnslu forrit, ég held að eftir að hafa lesið þetta lauslega að voffinn hafi rétt fyrir sér

ritvinnsluforrit - þú ert að vinna rit/texta í þessu forriti.

texta-útlits-breytari - þar sem þú ert meira að vinna í spássíum og litum og svoleiðis

En ef þú ert að skrifa eitthvað í nano/notepad/vim, geturu gert TAB og þá færðu indentaða spássíu, og t.d. í vim, ef þú ert kominn með spássíu og ýtir á enter heldur hún ennþá þessum spássíum þangað til þú tekur hana út...

svo ef þú notar nano/vim til að skrifa LaTeX þá geturu breytt svo miklu útlitslega séð með einungis texta (rétt eins og html) að það er ekki fyndið


just my opinion

Sent: Mán 01. Sep 2003 00:43
af kemiztry
Þið eruð sveittir! :)

Sent: Mán 01. Sep 2003 01:36
af gumol
kemiztry skrifaði:Þið eruð sveittir! :)

Hvað gerir maður ekki fyrir 1000 kall :)

Sent: Mán 01. Sep 2003 08:13
af Xts
Voffinn, er þá ekki DC++, Mirc, Messengerinn, Trillian og fleiri forrit "ritvinnsluforrit" skv. þinni skilgr.?
Maður skrifar texta, textinn vistast (loggarnir vistast í notepad).
Ég bara spyr.

Þið getið ekki bara skipt um merkingu á "ritvinnsluforriti".

Orðabókin veit hvað hún syngur, sama hvað ykkur kann að "finnast" um það.

Sent: Mán 01. Sep 2003 08:43
af Gothiatek
Ég er sammála Gumol...notepad er ekki ritvinnsluforrit.

Sent: Mán 01. Sep 2003 10:58
af Xts
[Tölvumál, apríl 1997, 2. tbl. 22. árg., bls. 7 - 8]



Frá orðanefnd
Eftir Stefán Briem
___________________________


Ritill, ritvinnsluforrit, ritvinna
Þegar tölva er notuð sem hjálpartæki við að semja texta, tölvuskrá hann og laga hann til notast menn við þar til gert forrit. Einfalt forrit af þessu tagi er á ensku kallað text editor eða einungis editor. Á íslensku er almennt notað heitið ritill um slík forrit.
Skjáritill (e. screen editor) er venjuleg nútímaleg gerð ritils þar sem bendill á skjá er notaður til þess að ferðast um textann og fara á þann stað þar sem næsta aðgerð er fyrirhuguð. Fyrirrennari skjáritils var línubundinn ritill (e. line editor) þar sem línur textans eru tölusettar og unnið í þeim samkvæmt númerunum, einni línu í einu.

Öflugri forrit til þess að fást við texta eru kölluð ritvinnsluforrit (e. text processor eða word processor). Í þeim eru til dæmis skipanir til að brjóta textann um, til að prenta hann og til að færa textabúta milli skjala. Þekkt dæmi um ritvinnsluforrit eru Word og WordPerfect. Á milli hugtakanna ritill og ritvinnsluforrit eru þó engin skörp skil.


Breytti aðeins textaham, bold og italic til að leggja áherslur.

Stefán Briem er ritstjóri
Tölvuorðasafns og
starfsmaður orðanefndar
Skýrslutæknifélags Íslands.
Veffang Tölvuorðasafns:
http://www.ismal.hi.is/to/

Heimild: http://www.ismal.hi.is/to/pistlar/pistill.02.97.html

Hættiði þessu nú.

Xts

Sent: Mán 01. Sep 2003 13:02
af gumol
Ritvinnsla er samsett orð úr Nafnorðinu Rit og Sagnorðinu að Vinna, Ritvinnsla = Vinna með texta en ekki búa til eða setja inn texta
Í Notepad og nano er eingöngu hægt að skrifa inn texta, en ekki breita útliti hanns.

Sent: Mán 01. Sep 2003 16:43
af halanegri
Voffi tapar...

Sent: Mán 01. Sep 2003 17:18
af Xts
...1.000 kalli.
:D

Sent: Mán 01. Sep 2003 17:19
af gumol
Xts skrifaði:...1.000 kalli.
:D

:D

Það besta er að hann ákvað að breita e-mailinu sínu á vaktinni í gær, og hann þurfti að staðfesta nýa e-mailið, en hann er ekkert búinn að fá neitt e-mail frá vaktinni :D

Svo núna getur hann ekki póstað vitleisunni sinni, það er búið að læsa aðgangnum hanns :D

Sent: Mán 01. Sep 2003 17:57
af Voffinn
Ahh, loksins virkaði vaktin accontinn ;>

Xts kom með nýja hlið á málinu... og sýnst mér hafa tapað. EN athugið [quote=Xts]Á milli hugtakanna ritill og ritvinnsluforrit eru þó engin skörp skil.[/quote]

Ég ætla að fara með þetta lengra og hætti ekki fyrr en ég hef unnið sigur úr býtum :!:

Sent: Mán 01. Sep 2003 18:13
af gumol
Þú varst nú eiginlega búinn að viðurkenna að þú hafðir rangt fyrir þér
Voffinn. says:
Þetta fer bara uppí skuldina mína, við erum þá bara kvittir

Sent: Mán 01. Sep 2003 18:17
af halanegri
Jújú, alveg nógu skýr skil, því að orðið "ritvinnsluforrit" gefur til kynna að hægt sé að vinna með það sem maður ritar, en það er ekki hægt að vinna með neitt í nano/notepad, það er bara hægt að skrifa.

Sent: Þri 02. Sep 2003 10:11
af Voffinn
I thought you were on my side man... :roll:

Sent: Þri 02. Sep 2003 13:11
af gumol
Hann ætlar ekki að falla með þér ;)

c

Sent: Þri 02. Sep 2003 16:23
af ICM
úlfurinn ætti að fara að játa sig sigraðan. :idea:

Sent: Þri 02. Sep 2003 18:08
af Voffinn
Var ég ekki búin að því ? :idea:

h

Sent: Þri 02. Sep 2003 18:14
af ICM
Voffinn skrifaði:Ég ætla að fara með þetta lengra og hætti ekki fyrr en ég hef unnið sigur úr býtum :!:

Eftir það heyrðist ekkert frá þér.

Sent: Þri 02. Sep 2003 18:36
af Voffinn
Jæja, ég var alvega búin að segja við gumol að hann hefði unnið (there you have it.) :?

Sent: Þri 02. Sep 2003 18:39
af Xts
Það þarf alvöru menn í að viðurkenna að þeir hafi rangt fyrir sér.
Voffinn 2 stig :wink:

Sent: Þri 02. Sep 2003 18:39
af gumol
Voffinn skrifaði:Jæja, ég var alvega búin að segja við gumol að hann hefði unnið (there you have it.) :?


Hehe, orðinn dáldið pirraður?

Sent: Þri 02. Sep 2003 18:55
af Voffinn
gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:Jæja, ég var alvega búin að segja við gumol að hann hefði unnið (there you have it.) :?


Hehe, orðinn dáldið pirraður?


Alls ekki, ég þó viðurkenni að ég hafi tapað ólíkt sumum. *hóst* checkers*hóst*