Síða 1 af 1

Frýs við það að keyra video !

Sent: Sun 08. Apr 2007 02:19
af Viktor
Jæja.. titilinn segir ýmislegt en ég ætla að lýsa vandamálinu:

Ég formataði, installaði nýjustu video drivers, installaði hljóðkorta drivers, þar á eftir forritunum.
Ég get spilað CS, og allt eðlilega, en ef ég opna video með VLC, DivX eða öðrum forritum þá kemur aldrei nein mynd, heyri bara hljóðið og tölvan frýs svo (get stundum gert ALTCTRLDELETE og lokað forritinu).

Hvað er í gangi? Eru ekki codecs í VLC sem eiga að geta keyrt video ? :?

Takk fyrir.

Sent: Sun 08. Apr 2007 19:22
af zedro
Ertu buinn að reinstalla VLC?

Sent: Sun 08. Apr 2007 19:57
af Viktor
Zedro skrifaði:Ertu buinn að reinstalla VLC?


Já.. öllu draslinu.

Sent: Mán 09. Apr 2007 02:12
af Viktor
Update: Tölvan gerir slíkt hið sama þegar ég reyni að kveikja á webcam/sjá webcam hjá öðrum í gegnum MSN.

Vírus skannaði Windows diskinn, ekkert fannst.

Re: Frýs við það að keyra video !

Sent: Mán 09. Apr 2007 10:11
af dorg
Viktor skrifaði:Jæja.. titilinn segir ýmislegt en ég ætla að lýsa vandamálinu:

Ég formataði, installaði nýjustu video drivers, installaði hljóðkorta drivers, þar á eftir forritunum.
Ég get spilað CS, og allt eðlilega, en ef ég opna video með VLC, DivX eða öðrum forritum þá kemur aldrei nein mynd, heyri bara hljóðið og tölvan frýs svo (get stundum gert ALTCTRLDELETE og lokað forritinu).

Hvað er í gangi? Eru ekki codecs í VLC sem eiga að geta keyrt video ? :?

Takk fyrir.


Þetta virkar á mig eins og forritin séu ekki rétt stillt miðað við video driverinn sem er í gangi.
Myndi prófa endurinnsetningu á videó driver.

Re: Frýs við það að keyra video !

Sent: Mán 09. Apr 2007 10:24
af Yank
Viktor skrifaði:Jæja.. titilinn segir ýmislegt en ég ætla að lýsa vandamálinu:

Ég formataði, installaði nýjustu video drivers, installaði hljóðkorta drivers, þar á eftir forritunum.
Ég get spilað CS, og allt eðlilega, en ef ég opna video með VLC, DivX eða öðrum forritum þá kemur aldrei nein mynd, heyri bara hljóðið og tölvan frýs svo (get stundum gert ALTCTRLDELETE og lokað forritinu).

Hvað er í gangi? Eru ekki codecs í VLC sem eiga að geta keyrt video ? :?

Takk fyrir.


þú minnist ekkert á rekla fyrir kubbasett !!!

Sent: Mán 09. Apr 2007 14:32
af Pandemic
Chipset-driver, GART-driver myndi ég telja líklegt.

Sent: Mán 09. Apr 2007 15:04
af Viktor
Ahh, fór á MSI síðuna sótti eitthvað Automatic Update, þetta virkar núna eftir að ég update'aði einhverja AGP SiS drivers :)

Takk.