Síða 1 af 1

Bara screensaver við logoff

Sent: Mið 28. Mar 2007 00:45
af Snorrmund
Er að spá er hægt að hafa það þannig að það kemur bara screensaver þegar ég logga mig ut en ekki þegar eg er inná usernum mínum? Í Windows XP langar að hafa screensaver á en mér finnst það pirrandi þegar maður er t.d. að horfa á bíómyndir/þætti í tölvunni og screensaverinn fer á..

Sent: Mið 28. Mar 2007 13:17
af corflame
Í PowerDVD er amk hægt að velja um það að disable-a screensaver þegar verið er að spila video.

Hlýtur að vera hægt í fleiri forritum.

Sent: Mið 28. Mar 2007 23:35
af Snorrmund
fann enga svona stillingu i vlc ef einhver kann að stilla svona í vlc má hann benda mér á það :)

Sent: Fim 29. Mar 2007 01:03
af Birkir
Snorrmund skrifaði:fann enga svona stillingu i vlc ef einhver kann að stilla svona í vlc má hann benda mér á það :)


Settings > Preferences > Video > Haka í Advanced Options > Haka í Disable screensaver.

Voila. :8)

Sent: Fim 29. Mar 2007 14:11
af Snorrmund
Engin svona stilling.. er að downloada nýjasta kannski að breyti einhverju..