Síða 1 af 1

Linux software

Sent: Fös 29. Ágú 2003 23:00
af tms
Mig langar að safna saman helstu staði til að downloada linux/*NIX software á íslandi svo að fólk þúrfi ekki að sækja svona smáforrit frá útlandi. Endilega leggið til fleiri staði.

ftp://ftp.rhnet.is/ hér er hægt að ná í meðal annars besta noobdistró SuSE, og mikið fleira
http://binary.is/iso.php ISO-myndir
http://rhnet.linux.tucows.com/index.html Eitthvað soldið að software
ftp://ftp.linux.is/pub Hér er líka distró

Svo var líka mjög góður mandrake mirror með update og slíkt en ég er búinn að gleyma hvar han var.
Ef það er eitthver stafsetningarvilla sem fer í taugarnar ykkar sendið PM, PS á íslensku.

Sent: Fös 29. Ágú 2003 23:31
af Voffinn
Miki* miki* fleiri distr* en bara SuSE.

*ess m* l*ka get a* rhnet er me* rsync fyrir gentoo og fleiri.

T*h*h*, er a* skrifa *etta *r links (hacked browser) (Slackware9) :>

Ef **r vantar source k**a fyrir forrit, t.d. eins og * slackware *ar sem *g er ekki me* neitt portage/ports/apt ** er a* virkar f*nt a* fara bara * /pub/gentoo/distfiles og vita a* hverju ** ert a* leita.

mbl.is eru l*ka me* ftp *j*nn, bara ansi f*t*kan.

Sent: Fös 29. Ágú 2003 23:41
af halanegri
Það er smá af RH/MDK dóti á ftp.mbl.is.

Sambandi við þennan Mandrake mirror, þá var svoleiðis á ftp.linux.is einu sinni, en það er ekki lengur þar. Hins vegar er ftp.rhnet.is með allt varðandi Mandrake.

static.hugi.is er með eitthvað Linux dót hér: http://static.hugi.is/linux/

En hér má finna Mozilla(hinn staðurinn er bara með gamlar útgáfur): http://static.hugi.is/forrit/mozilla

Ég man ekki eftir fleiru í augnablikinu...

BTW, Voffi, það koma stjörnur(***) í staðinn fyrir íslenska stafi hjá þér.

Sent: Lau 30. Ágú 2003 16:02
af Voffinn
Ég sé það... þetta var áður en ég fattaði hvar ég gæti breytt consolefonts í slackware :>