FJÖL (AF)Pökkunarforrit

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

FJÖL (AF)Pökkunarforrit

Pósturaf ICM » Fös 29. Ágú 2003 20:23

Hvaða forrit finnst ykkur þægilegast að nota til að afpakka mörgum tugum af .zip, .ace eða hvaða pökkuðum skrám sem er í einu? helst eitthvað svipað og XAce var



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 29. Ágú 2003 20:51

Kóði: Velja allt

zip:
unzip *.*

rar:
unrar x *.*

ace:
unace x *.*

tar:
tar -xvf *.*

tar.gz:
tar -xvzf *.*

tar.bz2:
tar -xvjf *.*

:D


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 29. Ágú 2003 21:06

winrar



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 29. Ágú 2003 21:15

ég notaði líka alltaf winrar þegar ég notaði windows....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roger_the_shrubber » Fös 29. Ágú 2003 21:21

Ég nota bara Winzip, þarf ekkert annað.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 29. Ágú 2003 21:22

Stuffit



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

k

Pósturaf ICM » Fös 29. Ágú 2003 21:44

Allt rusl forrit :( besta aðferðin er sem halanegri sagði, nota dos promt þó ég vildi nota forrit eins og x ace, velur möppu og afpakkar öllu sama hvaða skrá það er og ekki nýjar möppur fyrir hverja pakkaða skrá.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 29. Ágú 2003 22:14

Halanegri er nú að tala um linux console, sem þú kemur ekki nálagt ef ég þekki þig rétt.

WinRAR all the way baby.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 29. Ágú 2003 23:45

Hvað er X ace? Ég hef bara heyrt um WinAce....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 30. Ágú 2003 08:43

2 Icecaveman þú spurð fólk spurninga og talar svo um rusl, þessi póstur minnir mig á þínu fystu pósta........ alveg glórulaus :shock:



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

g

Pósturaf ICM » Lau 30. Ágú 2003 11:02

Voffinn skrifaði:Halanegri er nú að tala um linux console, sem þú kemur ekki nálagt ef ég þekki þig rétt.

WinRAR all the way baby.


já en það er nánast sömu aðgerðir í dos console fyrir þetta, ég gæti gert .bat skrár með aðgerðunum til að þurfa ekki að endurtaka þær oft..

svo var eitt nokkuð gott forrit, warez extractor það afpakkaði öllu sem maður vildi í svona wizard mode



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 30. Ágú 2003 11:39

Cutezip held ég að það heiti unzippar flest :D



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 30. Ágú 2003 16:04

Það er eitthvað console dæmi sem fylgir með WinRAR, ertu búin að kíkja á það ?

Ég nennti aldrei að skoða það neitt :P


Voffinn has left the building..


Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Lau 30. Ágú 2003 17:44

elv skrifaði:Stuffit


ég tek undir þetta
stuffit ef það gæti afþjappað rar þá þyrfti maður bara það



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 30. Ágú 2003 17:51




Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

d

Pósturaf ICM » Lau 30. Ágú 2003 18:11

mér líkar ekki stuffit og hann gerir heldur ekki það sem ég var að byðja um, allavega ekki síðast þegar ég reyndi.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 14. Sep 2003 13:28

Er búin að finna snilldar afpökkunar forrit, sem styður .bin og .iso líka http://nmoin.brinkster.net/en/ og heitir ExtracNow og er líka frítt :D