Síða 1 af 1

Vandamál með Via 4 in 1

Sent: Mið 27. Ágú 2003 20:16
af elv
Málið er að í heimsku minni updataði ég via 4 in 1 driverinn þó allt væri í lagi hjá mér, en núna vil vélin ekki soft reboota ( þ.e.a.s restart úr Windows en restart virkar med takka) og þegar ég slekk á vélinni þá slökknar ekki á hörðu diskunum!!!!!
Held að ég sé búin að prófa flest, alltaf þegar ég unistalla via bus master controller og vélin restart en setur alltaf driverin inn aftur.
Getur einhver aðstoðað.
Er með W2K


PS 2 Guðjóns , og ekki comment frá þér nema þú vitir hvernig hægt sé að redda þessu ,veit allt um þig og VIA :wink:

Sent: Mið 27. Ágú 2003 20:31
af Voffinn
Það er reyndar kemiztry sem sér um þá deildina ða hata via.

Ekki fórstu og hljópst til um leið og Hr. Svínki póstaði þessi og uppfærðir via 4in1 ? :roll:

Þegar þú segir að hún velji alltaf nýja driverinn aftur, hvernig með að reyna láta hana velja hinn í staðinn... þ.e.a.s. geturu uninstallað hinum ?

Sent: Mið 27. Ágú 2003 20:39
af elv
Voffinn skrifaði:Það er reyndar kemiztry sem sér um þá deildina ða hata via.

Ekki fórstu og hljópst til um leið og Hr. Svínki póstaði þessi og uppfærðir via 4in1 ? :roll:

Þegar þú segir að hún velji alltaf nýja driverinn aftur, hvernig með að reyna láta hana velja hinn í staðinn... þ.e.a.s. geturu uninstallað hinum ?



:oops: :oops: :oops:
Svona næstum því.
Ég fæ ekkert val hvaða driver hún setur inn þegar hún bootar.
Er búin að reyna að hreinsa allt VIA af disknum en samt instalast draslið alltað

Sent: Mið 27. Ágú 2003 21:22
af kemiztry
Ahhh the chipset from hell... Er nokkuð viss um að Satan sé stoltur framleiðandi VIA :twisted:

Sent: Mið 27. Ágú 2003 21:49
af elv
Ok þetta er bara slave diskurinn sem slekkur ekki á sér...........

Sent: Mið 27. Ágú 2003 22:44
af GuðjónR
Er ekki bara kominn tími á uppfærslu? Fá sér eitthvað almennilegt ??

p.s. ég varð! ;)