Síða 1 af 1

Hjálp Windows Boot vandræði

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:34
af einar92
ok ég er algjör nýliði í BIOS og því kjaftæði er ekki mikið búinn að skoða í þessu.... En hvernig í andsk.. get ég lagað þetta ég er að verða klikkaður í þessu Live Cd og ég þarf að nota tölvuna mína á morgunn windows...

Sko það sem málið er að þegar ég kveiki á tölvuni kemur upp bios myndin og load dæmið.. svo kemur cheak D:/ Drifið sem er partiticion á HDD hjá mér... en málið er þegar það ger gert restartast tölvan eftir á og gerir það sama aftur og aftur hryng eftir hryng kveikir cheakar og slekkur...
ég er búinn að tékka save mod... vantar Hjálp


Hjálp..
ég er búinn að gefast upp

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:37
af zedro
Hmmm hljómar einsog diskurinn með Win er í einhverju f**ki.

Prufaðu að athuga hvort allur vélbúnaður sé ekki vel festur.

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:42
af einar92
jú allt fast sko.. ég er að nota núna sko Linux Live cd og kemst í HDD minn og allt allt er í lagi á honum allir filar og svona... ég bara á svo mikið personulegt dót eins og myndir og annað í tölvuni sem mér þykir vænt um

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:46
af zedro
Hmmm þá mæli ég með að þú fáir þér annan HDD og færir allt draslið sem er mikilvægt yfir á hann og formattir svo System diskinn og installar uppá nýtt.

Hljómar einsog windos sé í f**ki. Gætir reynt að gera repair með Windows diski. Ég mæli samt með að backupa fyrst.

Sent: Sun 04. Mar 2007 23:00
af einar92
jamms ég er búinn að gear það með IDE Diska en ég kann ekkert hvernig maður stillir í sata diskum hvern á að láta ræsa frá fyrst Master-Slave því báðir diskarnir eru með Windows á..