að borga fyrir ip tölu :(
Sent: Sun 24. Ágú 2003 22:53
ég skil ekki það að þurfa borga fyrir að fá fasta ip tölu þar sem þetta er er bara tala sem er úthlutað. mér hefur verið sagt að ip tölum sé dreift til fyrirtækjana ókeipis og síðan þurfum við að greiða fyrir þær dýrum dómum. er ekki einhver leið að komast hjá því að borga þennan 500 kall á mánuði sem þetta kostar t.d. hjá Símanum? mér finnst þetta fáránlegt að þurfa borga fyrir eitthvað sem er ókeipis. get ég ekki farið bara til þeirra sem dreifa þessum tölum og sagt að mig vanti eina ip tölu og farið síðan til símans og látið þá festa þessa ip tölu við tenginguna mína?
ég er viss um að það hefur verið spurt um þetta áður en það er ekki eins og að póstunum sé að rigna inn einmitt núna.
ég er viss um að það hefur verið spurt um þetta áður en það er ekki eins og að póstunum sé að rigna inn einmitt núna.