Tengja cameru í tölvu
Sent: Mið 28. Feb 2007 23:28
Sælir
Þegar ég tengi video cameru í tölvuna mína þá gerist ekkert.
Cameran er með DV tengi og tölvan er með firewire tengi.
Þetta er sennilega ekki tengt video camerunni eða snúrunni, heldur firewire tenginu á tölvunni þar sem að ég sé það ekki í Device Manager. Ég er með Acer Aspire 5670 og ég búinn að leita útum allt að einhverjum firewire driverum fyrir tölvuna, en finn ekkert. Hélt að það þyrfti enga drivera fyrir þetta, eins og með USB.
Vonandi vitið þið hvað á að gera í svona málum
Þegar ég tengi video cameru í tölvuna mína þá gerist ekkert.
Cameran er með DV tengi og tölvan er með firewire tengi.
Þetta er sennilega ekki tengt video camerunni eða snúrunni, heldur firewire tenginu á tölvunni þar sem að ég sé það ekki í Device Manager. Ég er með Acer Aspire 5670 og ég búinn að leita útum allt að einhverjum firewire driverum fyrir tölvuna, en finn ekkert. Hélt að það þyrfti enga drivera fyrir þetta, eins og með USB.
Vonandi vitið þið hvað á að gera í svona málum