Skjámyndin snýst
Sent: Lau 24. Feb 2007 22:43
Þegar ég var að nota fartölvu í dag, þá gerðist skemmtilegur hlutur.
Skjámyndin snerist þannig að hún varð svona á hliðinni, hugsanlega eitthvað tengt "músinni"(þetta dæmi sem er notað í stað músar).
Það er lítið mál að laga þetta þegar þetta gerist, ýta á alt gr. og örvatakka. En veit einhver hvernig ég get losnað við þetta fyrir fullt og allt? Þetta hlýtur að vera einhver einföld stilling.
Á þessa fartölvu ekki þannig að ég hef ekki verið að leita mikið að þessari stillingu. En þið hljótið að vita svarið.
Skjámyndin snerist þannig að hún varð svona á hliðinni, hugsanlega eitthvað tengt "músinni"(þetta dæmi sem er notað í stað músar).
Það er lítið mál að laga þetta þegar þetta gerist, ýta á alt gr. og örvatakka. En veit einhver hvernig ég get losnað við þetta fyrir fullt og allt? Þetta hlýtur að vera einhver einföld stilling.
Á þessa fartölvu ekki þannig að ég hef ekki verið að leita mikið að þessari stillingu. En þið hljótið að vita svarið.