Vista Home Premium


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Vista Home Premium

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 19. Feb 2007 12:11

Sælir.

Er e-r að nota þessa útgáfu af Vista í dag, og ef svo er hvernig er hún að virka, með support og leiki og annað ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gilmore » Mán 19. Feb 2007 12:26

Ég hef verið að nota það í 2 vikur á mjög öflugri vél og hef ekki lent í neinum vandræðum ennþá. Reyndar eru ennþá bara Beta driverar fyrir Soundblaster og Geforce 8800 kortin þannig að það er ekki fullkomið support fyrir það ennþá, en það breytist á næstu vikum. Ég hef spilað WoW og Company of Heroes án vandræða. Með alla fídusa í botni og allt gengur eins og smurt.

Öll önnur vinnsla gengur líka eins og vel smurð vél. Ef eitthvað er þá finnst mér þetta vera stöðugra en XP. Ég hef bara ekkert út á þetta að setja.
:)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 19. Feb 2007 12:48

Glæsilegt. En er SB X-fi supportið ennþá alveg í rugli ?

og getur maður ekki notað þessa flottu fídusa sem því fylgir


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gilmore » Mán 19. Feb 2007 13:14

Það eiga að koma driverar og software snemma í mars og þá á allt að virka eins og það á að gera. Nema DirectSound (EAX) í eldri leikjum, en það er hægt að nota Alchemy til að breyta því í OpenAL sem verður notað í leikjum í framtíðinni. Microsoft hefur ekki DirectSound stuðning með í Vista og er með því að þvinga leikjaframleiðendur í að nota OpenAL strax í sína leiki.

Creative eru náttúrulega búnir að draga lappirnar með þetta, en þeir hafa haft nægan tíma til að gera þetta klárt. En þeir eru víst frægir fyrir að vera seinir með support.

Þetta kemur allt saman....spennandi tímar framundan. ;)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mán 19. Feb 2007 17:05

Gilmore skrifaði:Ég hef verið að nota það í 2 vikur á mjög öflugri vél og hef ekki lent í neinum vandræðum ennþá. Reyndar eru ennþá bara Beta driverar fyrir Soundblaster og Geforce 8800 kortin þannig að það er ekki fullkomið support fyrir það ennþá, en það breytist á næstu vikum. Ég hef spilað WoW og Company of Heroes án vandræða. Með alla fídusa í botni og allt gengur eins og smurt.

Öll önnur vinnsla gengur líka eins og vel smurð vél. Ef eitthvað er þá finnst mér þetta vera stöðugra en XP. Ég hef bara ekkert út á þetta að setja.
:)


32bit Vista, eða 64bit?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 19. Feb 2007 19:31

uhh, ég veit það ekki :S

Var að pæla að fjárfesta í því amk. Spurning hvort er betra - nýtist betur - er munur , ef já hvar ?

er verðmunur ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 19. Feb 2007 22:44

Þú getur pantað x64 disk sem kostar þig 74 danskar krónur. Var að því sjálfur í gær. Fékk mér Home Premium Retail á lappann.



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 20. Feb 2007 16:38

Er að rúlla Vista Ultimate 32bita OEM útgáfu á minni aðalvél. Það gengur vel fyrir utan eins og var nefnt slappa drivera frá Creative og Nvidia. Þegar SLI fixið fyrir Gf7 lagast verð ég mjög sáttur.

Enn eftir að hafa notað Vista er engin leið að fara til baka. Er búin að nota Vista frá 31 Jan bara, engin Xp á vélinni lengur. Sé ekki eftir því.




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Feb 2007 11:16

Ég hef verið að lenda í veseni með T.D 3dmark 2006, skoraði alveg skelfilega lítið í því miðað við búnað eða um 3500 stig ( Kenni vista um það og driverum )

en svo get ég ekki spilað suma leiki og gat t.d ekki installað Photoshop CS2. Stoppaði strax.

Eru e-r ráð við þessu ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 26. Feb 2007 14:26

Fáðu þér Mac og keyrðu Windows upp í glugga/dualboot. Færð það besta úr báðum heimum. :P



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 26. Feb 2007 14:42

Er með Vista Ultimate á lappanum hjá mér bara til að prufa, kemur ágætlega út, mun samt ekki nota það á borðtölvuni fyrir en ég fá jafn mikið Performance og í Xp.


Mazi -


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Feb 2007 14:56

Já ég vona að performance verði jafngott. annars neyðist ég til að keyra dual boot.

Á svo sem nóg pláss og auka diska en ætlaði að reyna að keyra einungis vista ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 26. Feb 2007 15:09

nf3 + ATi = No Go :(

Fyrir utan það, þá er ekki enþá kominn driver fyrir hljóðkortið mitt. Annars er kerfið up'n'runnin' hjá mér. Bíð með að nota það þangað til þessi Driver vandamál eru leyst.

*edit*

var að fá svar frá nVidia:

I understand the difficulties that you are currently facing. However, I would like to inform you that nforce3 is end of life product so we don't have any supported drivers for Windows Vista Operating System.

Regards,

NVIDIA Customer Care.


Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 26. Feb 2007 15:48

hættussu væli og notaðu bara XP.

ég held að XP verði á minni vél í amk 2-3 ár til viðbótar :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 26. Feb 2007 15:55

Ég held að ég sleppi því að koma nálægt þinni vél þá.

Notaru ekki líka 2-3 ára gamla örgjörva? Svona svo að það sé nú pottþétt komin næg reynsla á þá áður en þú skiptir.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 26. Feb 2007 15:58

gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


Enda er Ati málið. Eru ekki að skíta á sig eins og Nvidia með því að gefa út vöru sem er ekki "tilbúinn" (að sjálfsögðu er ég að vitna í G8 og SLI og vista fíaskóið).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Feb 2007 16:00

Hey.

Hefur e-r notað PHotoshop CS2 og Vista ?

Mitt vill ekki installast . Kemur villa strax í byrjun. :S


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 26. Feb 2007 16:20

4x0n skrifaði:
gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


Enda er Ati málið. Eru ekki að skíta á sig eins og Nvidia með því að gefa út vöru sem er ekki "tilbúinn" (að sjálfsögðu er ég að vitna í G8 og SLI og vista fíaskóið).


Enda eru Ati ekki einu sinni komnir með DirectX 10 vöru ennþá og verða ekki fyrr en apríl-júni. Ég hlakka til að sjá hversu "fullkomna" DirectX 10 drivera fólk heldur að Ati verði komnir með þegar kortin koma út :roll:




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 26. Feb 2007 16:26

gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


Afþví Nvidia sjá ekki ástæðu til þess að búa til Vista drivera fyrir 4 ára gamla chipsettið sitt?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Feb 2007 16:33

hehe

Gunni minn.. Uppfæra dúllídúll.

annars er ég að installa PS CS2 núna. Svínvirkar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16558
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Feb 2007 17:38

ULTIMATE eða ekkert!



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 26. Feb 2007 17:54

Þú getur "lagað" þetta með því að slökkva á öðrum kjarnanum (ef þú ert að nota dual core örgjörva) :P



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 26. Feb 2007 17:57

Stebet skrifaði:
gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


Afþví Nvidia sjá ekki ástæðu til þess að búa til Vista drivera fyrir 4 ára gamla chipsettið sitt?


Þeir auglýstu Nforce3 sem Vista Ready, ákváðu svo bara að hætta við það. Frekar lame ef þú spyrð mig en það var fullt af fólki búið að kaupa borð með nforce3 og þau eru ennþá í sölu á mörgum stöðum.

http://www.bit-tech.net/news/2007/02/08 ... ith_vista/



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 26. Feb 2007 18:53

Stebet skrifaði:
gnarr skrifaði:Það var þá það.. nVidia munu ALDREI aftur fá krónu úr mínum vasa.


Afþví Nvidia sjá ekki ástæðu til þess að búa til Vista drivera fyrir 4 ára gamla chipsettið sitt?


Það kom út 23. september 2003, svo að það er ekki orðið 3,5 ára. Fyrir utan það, þá er enþá verið að framleiða og selja nf3 borð.

Mér þykir algert lágmark að það sé stuðningur við vélbúnað meðan hann er enþá í sölu.

Það er tildæmis talsvert lengra síðan nVidia GeForce 6 serían hætti í framleiðslu. Eiga nVidia þá bara að slökkva á vista support fyrir þau kort?

Og ATA stýringar eru orðnar hvað, 15 ára gamlar. Ætti auðvitað að kötta alveg á það. Og auðvitað USB1, B staðal wireless kort, PS2 mús og lyklaborð, PCI kort! ég meina.. PCIe er búið að vera til í 5 ár!

Við erum að tala um rétt rúmlega 3 ára kubbasett sem var auglýst Longhorn/Vista ready! Já! ég ætla aldrei aftur að kaupa neitt nVidia drasl!

emmi skrifaði:Þú getur "lagað" þetta með því að slökkva á öðrum kjarnanum (ef þú ert að nota dual core örgjörva) :P


Ég var búinn að finna það út. Þvílíkasta skítafix. Auðvitað vill ég fá fulla nýtingu á örgjörfanum, þar sem að örgjörfa afl skiftir mig þar um bil mestu máli í tölvuvinnslu. En það er ekki hægt að keyra stýrikerfi án supports við skákort.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 26. Feb 2007 19:39

Gnarr: virkar þetta ekki í XP ?

Ég veit bara það, að Tomshardware síðurnar ljúga ekki mikið, og þar af leiðandi ætla ég að halda áfram með XP :twisted: