Síða 1 af 1

Breyta nafn á Computer User

Sent: Mán 12. Feb 2007 16:27
af Selurinn
Ok eitt sem ég vil breyta á tölvunni sem ég veit ekki hvernig er gert.........

Usernameið sem ég nota er t.d. : Palli (ATH bara einn user á tölvunni)
Computer Name er: UFO
Svo nafnið sem ég notaði þegar ég setti upp tölvuna er: Ólafur


Ég vil breyta Ólafi í eitthvað annað..........

Eins og þegar ég skoða Task Manager og fer í proccesses þá sé ég fullt af proccesses og þá kemur nafnið Ólafur hliðina á því þótt ég sé með login nameið Palli !?!?!?

Það er bara Palli og Guest sem að eru skráðir í Users.......
Veit ekkert hvernig ég breyti þessu Ólafur nafni!?!?

Veit þetta einhver?

Sent: Mán 12. Feb 2007 19:07
af Heliowin
Þú ert Palli og hefur administrator réttindi, ekki satt?
En Þessi Ólafur var notandi sem þú hefur eytt eða hvað?

Ef svo er þá væri ágætt ef þú gætir ræst þig inn í Safe mode og loggað þig inn sem Administrator og engan annan.

Þú ferð í System og velur Advanced flipann og síðan User Profiles. Hvaða profiles eru þar?

Edit: annars biðst ég forláts því ég er sennilega að misskilja eitthvað

Sent: Mán 12. Feb 2007 22:21
af Selurinn
Heliowin skrifaði:Þú ert Palli og hefur administrator réttindi, ekki satt?
En Þessi Ólafur var notandi sem þú hefur eytt eða hvað?

Ef svo er þá væri ágætt ef þú gætir ræst þig inn í Safe mode og loggað þig inn sem Administrator og engan annan.

Þú ferð í System og velur Advanced flipann og síðan User Profiles. Hvaða profiles eru þar?

Edit: annars biðst ég forláts því ég er sennilega að misskilja eitthvað


Jú, ég semsagt setti upp tölvuna með notendanafnið Ólafur, og síðan breytti ég því í Palli, en nafnið Ólafur kemur samt á sumum stöðum.........

Bætt!

Ég fór í þetta sem þú sagðir mér, og með smá fikti fann ég einhverjar leyfar eftir hinu nafninu, svo þetta er komið núna :)

Takk, takk.....

Palli hefur Administrator réttindi vegna þess að hann var upphaflega Ólafur.........