Mig langar soldið að fá eitthvað lesefni um Linux kerfið. Aðallega um terminalinn og skipanir í honum.
ég hef verið að kíkja soldið í Linux format og líkar vel, en eru til svo netbækur um það sama ?
Bækur og tímarit um Linux ??
O'reilly bækurnar eru rosa góðar. Unix in a nutshell er góð sem og Linux in a nutshell. Svo held ég að það séu líka til Pocket Guide to Linux eða eitthvað álíka. Margar O'reilly bækurnar fást í bóksölu stúdenta í háskólagarðinum (hjá árnasafni) Ég á nokkrar O'reilly bækur og þær eru bar a frábærar
http://www.oreilly.com
http://www.boksala.is
En það eru allt bækur kannski ekki tímarit eins og þú ert að leitast eftir. ?
http://www.oreilly.com
http://www.boksala.is
En það eru allt bækur kannski ekki tímarit eins og þú ert að leitast eftir. ?
-zooxk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Ég kíkkaði aðeins inn á DC+ og sótti hérna nokkra bæklinga um Linux / Unix og eitthvað fleira shitt...
Þetta eru um 120MB, innanlands DL að sjálfsögðu.
góður