Síða 1 af 1

Ertu leiður á ljótleika Windows XP

Sent: Fim 08. Feb 2007 15:23
af elv
Þá er briopacks málið http://www.crystalxp.net/bricopack/en.htm

Mæli sérstaklega með CrystalClear

Sent: Fim 08. Feb 2007 15:34
af kemiztry
Já! Hrikalega leiður verð ég að segja. En hvernig er þetta annars að virka hjá þér? Þyngir þetta mikið á vélinni?

Sent: Fim 08. Feb 2007 15:55
af elv
Ef þú ert á annað borð að nota XP themes þá þyngir þetta hana ekkert.
Síðan skiptir þetta um öll shell icons, og menn vilja þá geta þeir valið í installerinum hvort þeir vilja að aukaforritin séu sett með.
Þessi aukaforrit eru td RocketDock,UberIcon,iColorFolder, YzShadows.
Þetta eru allt mjög fín smáforrit sem gera bara ein hlut og eru ekki þung að keyra.En þú þarft ekkert að installa þeim frekar en þú vilt.
Pérsónulega eftir að hafa notað Gnome og KDE mikið þá vill ég X mikið að eyecandy, gerir þetta allt svo skemmtilegra

Sent: Fim 08. Feb 2007 16:23
af Heliowin
Þetta hrífur mig ekki, líklega vegna þess að ég er með spes þarfir. Ég er búin að nota shell replacement, en það er ekki að virka almennilega vegna skinning of application. Ég þarf alveg nýtt og frábrugðið stýrikerfi en það sem þekkist :(

Sent: Fim 08. Feb 2007 16:27
af elv
Heliowin skrifaði:Þetta hrífur mig ekki, líklega vegna þess að ég er með spes þarfir. Ég er búin að nota shell replacement, en það er ekki að virka almennilega vegna skinning of application. Ég þarf alveg nýtt og frábrugðið stýrikerfi en það sem þekkist :(



Enda er það ekki tilgangur með briopacks að gera eitthvað nýtt eða öðrvísi.
Þetta er bara til að hressa uppá útlitið...eins og nafnið á þræðinum gefur til kynna.
En helowin afhverju ertu þá ekki að nota windowsblinds eða álíka með shell replacements til að fá það sem þú vilt....eða prófa eitthvað í linux

Sent: Fim 08. Feb 2007 16:35
af Heliowin
Windows blinds makar ekki neitt fyrir mig og ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Ég hef reynt að nota ýmsa window manager í Linux en þeir eru heldur ekki neitt fyir mig.

Sent: Fim 08. Feb 2007 17:29
af @Arinn@
Er þetta allt á frönsku :? ?

Sent: Fim 08. Feb 2007 18:03
af kemiztry
Jæja best að prófa þetta þá :)

Sent: Fim 08. Feb 2007 18:51
af kemiztry
Sweeet... þetta virkar fínt! :D

Sent: Fim 08. Feb 2007 21:50
af CendenZ
Blackbox .. notið það frekar ef þið viljið stílhreint.

edit: gott screenshot.

Mynd

Sent: Fim 08. Feb 2007 22:05
af Heliowin
Ég elska Blackbox. Ég hef verið að nota bblean sem er það vinsælasta Blackbox fyrir Windows en því er bara ekki haldið við af karlinum sem samdi það.

Edit: sem er náttúrulega léleg afsökun hjá mér.

Re: Ertu leiður á ljótleika Windows XP

Sent: Fim 08. Feb 2007 22:35
af Tjobbi
elv skrifaði:Þá er briopacks málið http://www.crystalxp.net/bricopack/en.htm

Mæli sérstaklega með CrystalClear


Þú ert Guð :o


Dýrka vista :8)

Sent: Fim 08. Feb 2007 22:39
af @Arinn@
Þetta er flott setti þetta upp :D

Sent: Fim 08. Feb 2007 22:46
af Blackened
Hah.. ég var reyndar ekki að nota ljótaljóta Windows XP útlitið.. en þetta er mjööög fín upplífgun

Takk fyrir að benda á þetta ;)

Sent: Fim 08. Feb 2007 22:57
af elv
Heliowin skrifaði:Ég elska Blackbox. Ég hef verið að nota bblean sem er það vinsælasta Blackbox fyrir Windows en því er bara ekki haldið við af karlinum sem samdi það.

Edit: sem er náttúrulega léleg afsökun hjá mér.



Skinnar bblean ekki glugga...gerði það allavega þegar ég var að nota það

Sent: Fim 08. Feb 2007 22:59
af elv
@Arinn@ skrifaði:Er þetta allt á frönsku :? ?



Nei þetta er líka á ensku , finna breska fánann :wink:

Sent: Fim 08. Feb 2007 23:17
af Heliowin
elv skrifaði:
Heliowin skrifaði:Ég elska Blackbox. Ég hef verið að nota bblean sem er það vinsælasta Blackbox fyrir Windows en því er bara ekki haldið við af karlinum sem samdi það.

Edit: sem er náttúrulega léleg afsökun hjá mér.



Skinnar bblean ekki glugga...gerði það allavega þegar ég var að nota það


Jú það skinnar glugga hjá mér en ekki fullkomlega svo það sé í stíl við Blackbox conseptið. Ég á sérstaklega við Microsoft foritt (fyrir utan Notepad), þetta er auðvitað eðlilegt en ekkert gaman því ég vil hafa allt heila klabbið einfalt, nett og stíllegt. Ég verð þá helst að sneiða hjá MS forritum.

Sent: Fös 09. Feb 2007 00:07
af Snorrmund
Svoldið töff, ætla prufa þetta.. annars er eg að nota eitthvað windows XP Media Center Edition theme sem mér finnst alveg helviti flott...

Sent: Fös 09. Feb 2007 19:42
af ÓmarSmith
Hef lent í því sjálfur að windows varð hellað á þessu. Annar félagi minn lenti líka í því.

Var svo ekki hægt að uninstalla.

en þetta lookar samt vel. það vantar ekki.

Sent: Fös 09. Feb 2007 20:02
af @Arinn@
Þú getur alltaf breytt til baka í hitt. Með þessu allavega.

Sent: Fös 16. Feb 2007 21:50
af elv
Og meira fyrir þá sem hafa áhuga http://www.trucsenvrac.com/home/shellpacks.html