Síða 1 af 1

Hjálp - strauja tölvu

Sent: Fös 02. Feb 2007 22:29
af Ási
Sælir vaktarar.

Ég er alger nýgræðingur í þessum tölvumálum - en hef bara svo gaman að fikta. Veit einhver um góðar upplýsingar um hvernig hægt er að strauja tölvu? Langar að strauja mína. Og lendi ég í nokkru veseni þegar ég ætla að koma WinXP Pro aftur á vélina?

Ég veit ekki hvernig á að losna við "partýsjónina" af vélinni til að formatta diskinn upp á nýtt.

Kveðja, Ási.

Sent: Lau 03. Feb 2007 00:41
af SolidFeather

Sent: Lau 03. Feb 2007 15:28
af noizer
Myndirnar í þessu fyrir ofan virka ekki þannig að þú gætir notað þetta: http://helpdesk.its.uiowa.edu/windows/instructions/reformat.htm

Sent: Lau 03. Feb 2007 17:26
af ÓmarSmith
Þú ferð bara alveg eftir leiðbeiningunum sem koma á skjáinn. Á ákveðnum tímapunkti DEL-aru gamla partition og biður um að installa á það partiiton aftur.

mundu bara að velja format NTFS áður en þú installar upp á nýtt.

Sent: Lau 03. Feb 2007 18:03
af ManiO
Eða nota sterkan segul :D

Sent: Lau 03. Feb 2007 21:47
af Ási
Kærar þakkir fyrir viðbrögðin. Er að fara að vinda mér í þetta. Spennandi að sjá hvernig fer ;-9

Kveðja, Ási.

Sent: Sun 04. Feb 2007 22:53
af Ási
Þið eruð snillar.

:D :D :D

Mange takk

Ási.