Síða 1 af 1

.bat hjálp, Internet

Sent: Fim 01. Feb 2007 11:52
af Dabbz
Þannig er mál með vexti að ég er að fikta við að búa til bat file og læra með því að fikta og nota google :D

En já ég er að búa til startup á firefox, s.s bara bat file á desktop og þegar ég ýti á hann þá fer firefox í gang, eins og bara shortcut.

En ég vil geta sett aðra síðu af stað þegar ég starta s.s ekki homepage.

Þetta er það sem komið er í þennan file.

START /MAX firefox.exe > bat-test.txt

Einhver til í að hjálpa.

Re: .bat hjálp, Internet

Sent: Fim 01. Feb 2007 22:59
af dorg
Dabbz skrifaði:Þannig er mál með vexti að ég er að fikta við að búa til bat file og læra með því að fikta og nota google :D

En já ég er að búa til startup á firefox, s.s bara bat file á desktop og þegar ég ýti á hann þá fer firefox í gang, eins og bara shortcut.

En ég vil geta sett aðra síðu af stað þegar ég starta s.s ekki homepage.

Þetta er það sem komið er í þennan file.

START /MAX firefox.exe > bat-test.txt

Einhver til í að hjálpa.


Stærra en merkið merkir að outputið úr forritinu á að lenda í skránni bat-test.txt
En þar sem þetta er gui forrit þá kemur ekkert þangað.

Ef þú vilt taka færibreytu með forriti þá er það firefox.exe bat-test.txt
En hinsvegar eru .cmd skrár mun öflugri en batch skrár ef ég man rétt.

En ef þú ætlar að feta þessa slóð þá ættir þú að kíkja yfir í linux heiminn

Sent: Fim 01. Feb 2007 23:11
af CraZy
:roll:
Á að fara fíbblast í einhverjum? Náttúrulega gamall klassari að láta einhvern ræsa .bat skrá og þá poppa upp milljón klám poppuppar eða meatspin.com
Ekki það að ég hafi gert það.. :twisted:

Sent: Fös 02. Feb 2007 08:47
af Dabbz
CraZy skrifaði::roll:
Á að fara fíbblast í einhverjum? Náttúrulega gamall klassari að láta einhvern ræsa .bat skrá og þá poppa upp milljón klám poppuppar eða meatspin.com
Ekki það að ég hafi gert það.. :twisted:


Við gerðum það samt fyrir svona 3 árum í lappa hjá vini okkar, hún var ekki að höndla 100 glugga í einu og bara crashaði. Var bara búinn að gleyma þessu öllu :D

Re: .bat hjálp, Internet

Sent: Fös 27. Apr 2007 10:42
af BlackMan890
Dabbz skrifaði:Þannig er mál með vexti að ég er að fikta við að búa til bat file og læra með því að fikta og nota google :D

En já ég er að búa til startup á firefox, s.s bara bat file á desktop og þegar ég ýti á hann þá fer firefox í gang, eins og bara shortcut.

En ég vil geta sett aðra síðu af stað þegar ég starta s.s ekki homepage.

Þetta er það sem komið er í þennan file.

START /MAX firefox.exe > bat-test.txt

Einhver til í að hjálpa.


START firefox.exe http://www.bla.is

Re: .bat hjálp, Internet

Sent: Fös 27. Apr 2007 12:30
af Dagur
En ef þú ætlar að feta þessa slóð þá ættir þú að kíkja yfir í linux heiminn


Eða læra á windows powershell