Vandræði með ATI rekla, X og Fedora
Sent: Mið 31. Jan 2007 19:45
Ég setti upp reklana fyrir skjákortið á Fedora core 6, var með X í gangi (var kannski ekki það sniðugusta) og nú þegar ég ræsi Linux fæ ég bara svartan skjá og eftir smá stund ef ég ýti á Esc þá fæ ég upp glugga með villumeldingu á X og spyr hvort ég vilji configa það. Ef ég geri það þá fæ ég upp beiðni um root password, set það inn og fæ svo bara svartan skjá með blikkandi "_" í efra vinstra horni.
Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?
Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?